Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 143
ÁRSÞING 125 sem mikla stund hefir lagt á að æfa Islenzk sönglög og breiða töfra mátt söng-sins út á meðal fólks. Og í þriðja lagi ,er það Jóns Bjarna- sonar skóli sem í 17 ár hefir verið að vinna að því að kenna íslenzka tungu og innræta Islenzkum nemendum þekk- ingu á og virðingu fyrir íslenzkum bók- mentum og bókvísi. Alt þetta starí' miðar í sömu áttina og Þjóðræknisfé- lagið vill stefna. Ber oss því að viður- kenna það, meta og þakka. Ennfremur hefir hér nokkur rækt verið lögð á sjón- leika, sem einnig ber að minnast með þakklæti á. Á séra Ragnar E. Kvaran víst mestan þátt i því starfi. Með alt þetta i huga, leyfir nefndin sér að leggja til: 1. Að íslenzkri kenslu verði haldið áfram og aukin ef hægt er, á þessu ári. 2. Að framsögn unglinga á íslenzku sé haldið áfram af alefli, og að Þjóð- ræknisfélagið styðji það starf, á sama hátt og verið hefir. 3. Að stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags- ins, og aðrir félagsmenn og félagskonur séu beðin að aðstoða hr. Brynjólf Þorláksson við væntanlegar söngsam- komur, sem hann hugsar til að halda i vor, og að þingið veiti hr. Þorláksson $25.00 úr félagssjóði sem ofurlítinn þakklætisvott fyrir starf sitt. 4. Að þingið viðurkenni starf Choral Society með því að veita því $25.00 úr sjóði. 5. Að þingið sýni viðurkenningu sína fyrir starf það sem Jóns Bjarnasonar skóli og starfsmenn hans hafa verið að vinna með því að veita skólanum $100.00 úr félagssjóði. J .J. Bíldfell Fred Swanson B. E. Johnson. Miss H. Kristjánsson lagði til og J. Jónatansson studdi, að nefndarálitið vaeri rætt lið fyrir lið. Samþykt. Pyrsti, annar og þriðji liður sam- Þyktir. Er kom að 4. lið, spurði Mrs. ^yron hvort unt væri að samþykkja hann án þess að vísa honum fyrst til fjárhagsnefndar. W. J. Jóhannsson áleit ekki viðeig- andi að minnast ekki karlakórsins ís- lenzka, ef annað samskonar félag væri styrkt með fjárframlögum. Gerði hann þá breytingartillögu við liðinn, að Choral Society, Male Voice Choir og Choral Society of Selkirk yrði skrifað viður- kenningarbréf, en fjárveitingin væri lát- in falla niður. Tillagan var studd af Árna Eggertsson og samþykt. Miss H. Kristjánsson taldi fjárveiting- una í 5. lið of háa. Eftir nokkrar um- ræður var liðurinn samþyktur. Fundi var nú frestað til kl. 8. sið- degis og ákveðið að þingslit færu fram á eftir skemtisamkomu þeirri, sem fram átti að fara um kvöldið. Fundur var settur kl. 8. síðdegis og hófst með því að J. J. Bíldfell sýndi ís- lenzkar myndir og útskýrði, en þess á milli hlýddu menn á nýjustu íslenzkar hljómplötur . Að skemtun þessari lokinni var fund- argerningur lesinn upp og samþyktur. Rögnvaldur Pétursson gerði tillögu um að þjóðræknisfélagið sýndi herra bókaverði Árna Pálssyni í Reykjavík þá sæmd að gera hann að heiðursfélaga. Mælti hann nokkur orð um ferð Árna Pálssonar og starf hans vor á meðal. A. P. Jóhansson studdi tillöguna og var hún samþykt með því að þingheimur reis úr sætum sínum. B. E. Johnson lagði til að þingið vott- aði fráfaranai forseta, Jónasi A. Sigurðs- son þakklæti sitt fyrir vel unnið starf. Tillagan var studd af Árna Eggertsson og samþykt með því að þingheimur reis úr sætum. Forseti þakkaði með nokkrum völdum orðum. Fundargerð lesin og samþykt og sleit hinn nýkjörni forseti J. J. Bíldfell, þing- inu með stuttri ræðu. J. J. BILDFELL, forseti. R. E. KVARAN, ritari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.