Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 144
Nellie Efíir E. S. Gu'ömiiiidggon. Annað eða þriðja árið, sem við dvöldum í Hallson-bygðinni í No,- Dakota, eignuðumst við tík, sem kölluð var Nellie. Hún var heldur lítil og grannvaxin og mórauð á lit. Var hún mesti hlaupa-hundur, sem eg hefi þekt. Ekki var hún neinn gripahundur. Aftur mátti vel nota hana við sauðfé. Hún var mesta þægðar-grey, og framúr- skarandi þrifin. Aldrei hefi eg þekt þýðlyndari hund. Þó stökk hún ekki upp um mann, eins og flestir hundar vilja gera, er þeir láta fögn- sinn í ljósi við mann. í stað þess þrýsti hún hausnum að lærinu á manni. Sæti maður, lagði hún haus- inn í kjöltu manns og flíraðist við mann. Gaman hafði Nellie að fara með manni, væri eitthvað farið að heim- an; sýndist það lítinn mismun gera, hvert farið var; hún virtist jafnvei hafa gaman af að fara með, þeg- ar kýrnar voru sóttar. Og hafði eg gaman af henni og kúnum. Ef maöur sigaði henni á kýrnar, þá hljóp hún fram fyrir þær, og stóð geltandi rétt við hausinn á þeim. Ekki fanst kusum vert að hreyfa sig. Þær bara hertu sig meira að bíta. Þegar þeim fór að leiðast þetta gjamm, gerðu þær sig illileg- ar, ýttu fram hausnum í áttina til Nellie og blésu hart og snögt. — Skauzt Nellie þá svolítið til hliðar, en kom brátt aftur og hélt áfram þessu meiningarlausa gjammi. Nellie var enginn gripahundur, og allra hunda meinlausust. Og þó hafði hún gaman af að veiða vilt dýr. En aldrei glettist hún við tam- in dýr. Veiðiþráin sýndist vera svo langríkust í eðli hennar. Oft veiddi hún smádýr og jafnvel kanínur. Aldrei læddist hún að neinni skepnu. Aldrei sýndi hún neinu dýri grimd, sem hún veiddi. Hefi eg aldrei séð neinn hund fara eins hreinlega að því, að drepa það, sem hann veiddi, eins og hún gerði. Það hefði mátt gera úr henni hinn frægasta veiðihund, hefði hún ver- ið undir handleiðslu manns, sem borið hefði gott skyn á þá hluti. Einu sinni var það, að stjúpi minn og móðir mín voru tvö ein inni. Kofadyrnar voru opnar. Sjá þau hvar Nellie kemur inn, og er mjög kát. Hleypur hún til stjúpa míns og lætur vinalega við hann og dillar rófunni. Svo hleypur hún aftur fram í dyrnar, en kemur strax til baka og hagar sér eins. Endur- tekur hún þetta nokkrum sinnum. Þóttist stjúpi minn þá vita, að hún vildi sér eitthvað, og gekk út í dyrnar. Sá hann þá, að annars vegar við dyrnar lá dauð kanína. Hafði Nellie veitt hana og borið heim. Réttir hún nú stjúpa mínum kanínuna. Var hún þá fjarska kát og ánægð með sjálfa sig. Þegar við komum fyrst í Hall- son-bygðina, var þar dálítið af ó- numdu landi. Var landspilda þessi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.