Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 146
128 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNlSRÉLACití ÍSLENDINGA eitthvað. Náðum við þannig margri skepnunni fyrir skarpskygni henn- ar. Einu sinni vorum við Nellie tvö ein á ferð með byssuna. Man eg, að við komum inn í þykkan pílviðar- runn. Ýtti þá Nellie við mér og benti mér á kanínu. Þegar hún benti manni á eitthvað að veiða, stóð hún all-vígaleg og horfði í þá átt, sem dýrið var. Sperti hún þá upp eyrun og hafði ginið hálfopið og hægri framfótinn á lofti. Svona beið hún þess að skotið riði af. í þetta sinn hljóp hún ekki, er eg skaut, eins og hún var vön, heldur ýtti við mér aftur og benti í aðra átt. Sat þar önnur kanína. Þegar síðara skotið reið af, hljóp hún og sótti báðar kanínurnar. Þakkaði eg henni fyrir og hældi fyrir dugnað og skarpskygni. Kætti það hana mikið. Aldrei beit Nellie þau dýr, sem við skutum. Hélt hún á þeim lauslega, en þó svo, að þau drógust ekki með jörðinni. Árið 1895 fluttum við frá Da- kota til Minnesota. Námum við land í hinni svonefndu Roseaubygð (Roseau Gounty). Liggur hérað þetta meðfram landamerkjalínu þeirri, sem skiiur Bandaríkin og Canada. Nær norðaustur horn þessa stóra héraðs að The Lake of the Woods. Ekki gátum við flutt okk- ur með járnbraut. Það voru 75 míl- ur til járnbrautar, þaðan sem við settumst að. Var því flutt á hesta- vögnum það, sem við höfðum með- ferðis, en kvikfénaður var rekinn. Nokkuð margir íslendingar settust að í héraði þessu um líkt leyti og við, en munu nú flestir futtir burtu þaðan. Roseaubygðin var hér um bil beint austur frá því, sem við áttum heima í Dakota. Vegalengd- in milli bygðanna var um 130 míl- ur. Því miður var ekki hægt að fara beina leið til þessa nýja heim- kynnis okkar. Stórt vatnsfall var á leiðinni, sem ekki var hægt að komast yfir með skepnurnar, nema á brú. Var það hin svonefnda Rauðá, sem aðskilur ríkin Dakota og Minnesota. Voru þá fáar brýr á vatnsfalli þessu. Sú brúin sem næst var, var Canadamegin hjá smábæ, sem Emerson heitir. Urð- um við því að fara þangaö. var það um 50—60 mílna krókur. Rétt sunnan við landamærin, í norð- austur horni Norður Dakota, stend- ur bærinn Pembina. Þangað urð- um við að fara, og fá þar leyfi til að fara norður fyrir með fénað okkar. Fékst leyfið, en gekk í dá- litlu stappi með það. Ekki vorum við ein á ferð. Voru fjórar eða fimm fjölskyldur í hópnum. Allar til sam- ans höfðu fjölskyldur þessar tölu- vert af gripum, ög allir höfðu nokkrar kindur. Voru því tveir rekstrarnir, nautgripir í öðrum, en sauðfé í hinum. Mikið gagn höfð- um við af Nellie við rekstur sauð- fjárins. Hún var svo fótfrá. Tók hún því af okkur margan snúning- inn. Þegar til Pembina kom, urðum við þar veðurtept í þrjá daga. — Rigndi þá svo mikið, að alt sýnd- ist ætla á flot. Fast við Pembina- bæinn að sunnanverðu var þá mik- ið sléttuflæmi. Bandaríkin höfðu haft þar heræfingastöðvar, sem nú voru lagðar niður. Höfðum við góðan bithaga fyrir fénaðinn á þessum sléttum. Var okkur sagt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.