Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 147
NELLIE 17 að á sléttunum væri einhver strjál- ingur af sléttuhérum. Þeir eru hver fótfráustu dýr. Einn daginn. sem við vorum á sléttum þessum, sáum við héra. Hann var töluvert langt frá okkur er við sáum hann fyrst. Ekki leið á löngu áður en Nellie kom auga á hérann. Þaiit hún á eftir honum. Hlupu þau nú bæði alt hvað af tók. Man eg ekki eftir að hafa séð fótfrárri dýr um dagana, en Nellie og hérann,. Tölu- vert löng stund leið, þar til liún náði héranum. Færði hún okkur veiðina. Ervitt átti hún með að bera hérann svo hún drægi hann ekki. Bæði var hann stór og þung- ur, en hún móð eftir hlaupin. Þótti öllum, er sáu, þetta vera afreks- verk. Þegar til Roseau-bygöarinnar kom, var þar fátt til veiða. Eitt- hvað var þó þar af smádýrum, en varla að kanína sæist. Aftur var þar heilmikið af óþefjum. Þegar Nellie sá þá fyrstu, þaut hún á eftir henni strax. Óþefjan er ekki hlaupadýr, en getur samt varið sig fyrir öðrum dýrum, þótt hvorki geri hún það með klóm eða kjafti. Geta þær sprautað frá sér vökva, sem svo mikill óþefur er að, að fæst dýr geta staðist lyktina. Fékk Nellie áð kenna á þessu varnar- meðali óþefjunnar. Man eg, að þá heyrði eg Nellie fyrst og síðast kveinka sér. Ekki leið þó á löngu þangað til hún stökk á óþefjuna aftur. Varð liún þá alt í einu það, sem við héldurn að hún ætti ekki til í eöli sínu: grimmur hundur. Urraði hún og beit óþokkadýrið. En þegar dýrið var dautt, vildi hún hvorki færa okkur það eða snerta. Ellefu óþefjur vissum við til að hún dræpi; en bara sú fyrsta hafði tækifæri til að koma fyrir sig vörn. Eftir að fyrsta árið var liðið, sá- um við ekki þessi óþverradýr á landi okkar, né í nágrenninu. Þökk- uðum við Nellie það. Við áttum Nellie lengi, og ólum upp undan henni tvo hunda. Voru þeir líkir henni í vaxtarlagi og eins á lit. Þeir hlutu báðir sama nafn: Brown.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.