Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 27
Indriði Einarsson 9 ur Cruðmundsson málari* *) (1833- 74) var, eins og kunnugt er, einn hinn mesti áliugamaður um ís- lenzka leiklist, annar en Jón Gruð- mundsson. Sigurður fann fljótt upplag Indriða og sparaði ekki að egg'ja. liann á að gerast leikrita- skáld, benti honum í því tilefni á “Stories” eða konungasöguleikrit Shakespeares sem fyrirmyndir. Og Indriði lét eg’g'jast. Á föstu- dag'inn langa 1869 lifði hann það, að andinn kom yfir hann og' blés honum í brjóst dansi álfanna í “Nýársnóttinni,” svo að hann hafði varla undan að skrifa.***) Þetta var byrjunin, en uppliaf og endi ‘ ‘ Nýjársnæturinnar ’ ’ hafði hann lengi í smíðum og lauk ekki við hana fyr en 1870 eða 1871 um haustið. Nú var að vísu fjarri því, að Indriði tæki sér Sliakespeare til fyrirmyndar, er liann reit þessa frumsmíð sína. Hitt var heldur, að dæmi Matthíasar fyrst og fremst og auk þess kannske smekkur ann- ara höfunda, íslenzkra***) og er- lendra vísaði honum í þjóðsögurn- ar til efnisfanga. Matthías hafði tekið útilegumannasögur, Indriði valdi sér liuldufólkið til meðferðar. Raunar var það sagan af tröll- skessunni Gellivör,****( sem varð uppistaða ‘ ‘ Nýjársnæturinnar. ’ ’ *)Andvari 15:1-14 (eftir Pál Briem). **)Kaflinn á bls. 32-45 í gömlu “Nýjárs- nóttinni,” sbr. bréf 2. maí 1929. ***)Jónas Hallgrímsson notaði grasafjall og útilegumenn í “Grasaferð.” Magnús Grims- son skrifaði sögur um útilegumenn (“pórð ur og ólöf") með keim af þýzkri rómantík. Kannske áttu “Ræningjar” (Die Ráuber) Schillers sinn þátt I leik Matthíasar. ****)ísl. þjóðs. og æfintýri 1:154-158. Gellivör liafði tekið bóndann og húskarl lians á Hvoli í Borgarfirði eystra hvora jólanóttina eftir aðra, svo að ekkjan og fólk hennar þorði ekki að liafast þar við hina þriðju. En um haustið fyrir hin f jórðu jól vitraðist huldukona ekkjunni í draumi, bað liana um mjólk lianda börnum sínum og bauð að kenna henni ráð að koma af ásóknum tröllkonunnar. Á jólanóttina kom tröllkonan og tók ekkjuna, en liuldukonan kvaldi og drap króga hennar, svo hún varð að láta ekkj- una lau.sa; komst ekkjan með hjálp huldukonunnar í kirkjuna, en skessa hvarf frá, er liringt var klukkum. 1 “ Nýjársnóttinni ” varð ekkjan að Guðrúnu, liuldukonan að Áslaugu álfkonu og Gellivör að Álfakarlinum eða Álfakonginum. En ofsókn hans við Guðrúnu er skýrð svo, að amma hennar hafði neitað að fylgja honum til konu lian.s í bamsnauð, svo sem segir í mörgum sögnum*); en hann liafði til hefndar ært liana og dóttur hennar, konu á tvítugsaldri. Nú var röðin komin að Guðrúnu: nýj- ársnóttina sem hún yrði tvítug ætlaði álfakonungurinn að æra hana. Alla þessa forsögn fær Gnð- rún — og áhorfendurnir — að heyra, er hún les bréfið frá fóstru sinni nokkrum stundum fyrir mið- nætti, og eykur það eigi lítið á ör- laga þunga leiksins og' æsingu á- horfenda. Að öðru leyti er efni leiksins að mestu tekið úr íslenzku þjóðlífi. Svo er um fólkið og at- hafnir þess; það spilar alkort, eins *)T. d. ísl. þjóðs. og æfintýri 1:13-20 og einkum 21-23: “Jón Árnason og huldukon- urnar,” “Huldumaðurinn og stúlkan.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.