Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 39
Indriði Emarsson 21 og lætur Helga sér það vel líka, er hún þekkir Jórunni. En sakar- mennirnir slá hring nm Jórunni, og er viðbúið að ný víg liljótist af. En þá kemnr óvænt atvik fyrir. Bótólfur hiskup, sem Kolbeinn hef- ir haft í haldi, hefir alt í einu upp bannfæringu á norrænu yfir þeim Kolbeini og IJelgu. Það ríður bagga-muninn hjá Kolbeini svo að sættir takast. Þetta er liið eina af leikritum Indriða, sem aldrei hefir verið leikið á lslandi,t) en á hinn bóg- inn hefir það verið þýtt bæði á dönsku*) þýzku**) og ensku***) og hlotið góða dóma bæði heima og erlendis.****) Öllum kom sama.n um að þetta væri bezta leikritið, sem enn hafði sézt á íslenzku ritað. Mjög eftir- tektarverður var dómur Brandes- ar. Iíann byrjar á því, að titillinn sé \úllandi, hér sé aðeins á yfir- borðinu stríð milli kirkjunnar og t)pað var leikið í Ernst Drucker leikhúsi í Hamborg 1913 og- var mætavel tekið. óðinn (1918) 13:91. *)Sværd og Krumstav . . oversat . . aí Henrik Ussing. Med en Indledning af Hcjger IViehe. Smaaskrifter udg. af Selsk. f. ger- mansk Filologi Nr. 5. Kbhavn, J. Frimodt, 1901. **)Swert und Krummstab . . Ubertr. . . von Carl Kuchler, Berlin, E. Ebering, 1900. ***)Sword and Crozier . . transl. . . by Lee M. Hollander. Poetlore, Vol. XXIV: 225-283. (Boston, 1912). Á næstu síðum (284-89) er ritgerð eftir Hollander: “I. E.: Icelandic Dramatist and His Saga Drama.” Sbr. Breiðablik 7:143. ****)lsafold 12. júlí 1899; Politiken 19. nóv. 1900 (Gecu'g Brandes), tekinn upp í Bjarka 1901, og Sunnanfara (1900) 8:11. Eim- reiðin (1900) 6:133-135 (Olaf Hansen); Litterarisches Centralblatt 3. febr. 1900, bis. 264 (Dr. Friedrich). Sbr. og rit þeirra Kuchlers og Poestions; K. lofar ritið mjög, P. dregur úr því, játar þó að það sé bezt þeirra fsl. leikrita, er þá voru kunn. höfðingjavaldsins á Islandi. Aðal- efnið sé blóðhefnd í forníslenzkum stíl. “Orðfærið og alt sem per- sónurnar taka sér fyrir hendur samsvarar svo vel tímanum, að því verður ekki nógsamlega lirósað. Það er ekki liægt að neita því, að þegar íslenzk skáld á vorum tím- um . . . leiða fornsögurnar eða ein- stakar myndir úr þeim fram á leik- sviðið, þá er þetta gert af svo mik- illi þekkingu á sögunum og samliug við þær, að slíkt er ekki til í Dan- mörku, og jafnvel ekki í Noregi Hér er hvorki orð né atburður sem truflar, af því að það sé óviðkom- andi, eða áhrif frá nútímanum; og þetta stranga samræmi liefir góð áhrif. Gallinn hjá Indriða er sá, að liann heldur sér alt of fast idð sög- una. 1 öllu leikritinu er ekki ein einasta setning, sem ber vott um, að það sé hugsað eða skrifað í fyrra eða hittifyrra; það snýr sér að engu leiti til manna, sem lifa nú á dögum, reynir ekki að vekja eftirtekt þeirra eða samhug með nokkurri grundvallarliugsun, sem nú á dögum laðar hugi okkar að sér. Persónurnar standa þarna eins og höggnar út í granít og leik- urinn hefir sömu álirif á okkur eins og gömul saga, gamlar fortíðar- menjar; menn og mannlíf, sem er löngu horfið og ekki snertir okkur öðruvísi en sem segja má, að alt mannlegt snerti okkur. Hvorki “kongsefnin” af norslvum leikjum né “Ásgerður” af dönskum leikj- um (E. Brandes) halda sér svo fast við söguna, þrátt fyrir það, þótt höfundarnir hafi gert sér alt far um að skilja hana.... I saman-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.