Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 48
30 Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga in eigi að byggja sér leikbús til þess að kóróna menningu þá, sem sprottið liefir npp úr þjóðræknis- hreyfingu 19. aldarinnar. Greinin er prýðilega skrifuð og stórmerk, ekki aðeins sem bið fyrsta innlegg í þjóðleikhússmálinu, heldur, held- ur líka sem skýring á “Nýjárs- nóttinni ’ ’ og lykill að skoðunum Indriða sjálfs. Leiklistin, segir hann, er Ist Jlistanna, hlómin á menningargróðri þjóðanna, og leikritalistin er fjærsta takmark skáldskaparins, efsta rimin í stig- anum. Hún er yngri en ljóðlist (lyric) og hetjukvæði (epos), hún verður til með þjóðunum, er þær hafa náð vissum þroska með full- komnu þjóðar- og einstaklings- frelsi. Svo var það hjá Grikkjum 500 árum f. Kr., svo var það og á endurreisnar- og siðbótartímunum í Elvrópu.*) Svo kemur spurning- in: erum við komnir svo langt á menningarbrautinni? Já, ljóðlist- in liefir staðið í blóma síðustu 60- 70 árin, hetjuljóðin höfum við að vísu ekki átt, en í stað þess skáld- sagnalistina eftir 1848. Ræðulist- in hefir átt kost á að þroskast síð- an Alþingi var endurreist, en tón- list og málaralist hafa aldrei verið fjörugri á Islandi en nú. Þar við bætist, að útlendir mentavinir hafa bent á það, að miðdepill bókmenta- lífsins sé alt af að færast norður á bóginn í álfunni. “ Endurfæðingin byrjaði á Italíu og Spáni, settist *) Hér vitnar hann til Gustav Freytags “sem eg fyrir mitt leyti tek fram yfir alla þá, sem hafa ritaS um list-reglur fyrir leikritagerS.” (ísafojld 4. sept. 1915 í grein um Dr. Al. Jóhannesson). að í Frakklandi; flutti sig þaðan til Englands. Var lengi í Þýzka- landi, síðan á Rússlandi, er nú í Noregi, — en hvert á miðdepill bókmentalífsins að flytja sig frá Noregi?” Til Islands! hugsar hann, þótt hann segi það ekki. Islendingar eru einmitt mátulega þroskaðir til að veita viðtöku leikhúsi, leikrita- smíð og leiklist. Bönd kirkjunnar hafa losnað af hugum manna, sömuleiðis veraldleg höft, eins og t. d. vistarhandið fyrir 14 árum(!). Og þjóðernistilfinningin hefir lif- að, alt síðan Eggert Ólafsson vakti hana. Fjölnismenn vöktu málið, Jón Sigurðsson sjálfstæðistilfinn- inguna. 1873 fann þjóðernið sál sína í orðum skáldsins “Lyft vorri þjóðsál um þúsund ár, upp mót sólu,” en síðasti votturinn um þjóðernistilfinninguna eru sam- þyktir um land alt að taka upp ís- lenzkan fána. Svo sterk er trú Indriða á þjóð- ernistilfinninguna. Hann sér hana fyrir sér sem Áslaugu álfkonu með bláhvíta fánann eftir unninn sig- ur. “Allar listir og mentir, sem íslenzkir menn iðka, ber hún á herðum sér, og fyrir liennar aðstoð náum vér innan skamms efstu rim- inni í menningarstiganum, eða fá- um þjóðleikhús, og fyr en það er fengið eru Islendingar ekki orðnir mentaþjóð.” Það sem eftir er greinarinnar eru praktiskar áætlanir um leik- hússbygginguna og má sleppa þeim, þó merkar séu. En hinu má ekki sleppa, að sýna hve draum-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.