Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 57
George P. Marsh 39 hin beztu dönsku og sænsku tíma- rit, er um þau f jalla. Lýkur Marsh bréfinu á þá leið, að alkunnur áliugi Kafns á, að út- breiða þekkingu á sögu Norður- landa og bókmentum, liafi komið sér til, að leita aðstoðar hans til eflingar samskonar viðleitni í Vesturheimi, þar sem bókmentir Norðurlanda séu algerlega ónumið land. Svar Rafns við bréfi þessu mun nú glatað; en vafalaust hefir hann brugðist vel við beiðni Marsh, og kemur það fram í bréfi, sem Rafn ritar honum frá Kaupmannahöfn rúmu ári síðar (29. nóvember, 1834). Fer hann þar einkar vin- samlegum livatningarorðum um fyrirætlanir Marsh viðvíkjandi út- breiðslu á íslenzkum fræðum vest- an hafs, ekki sízt fyrirhugaðri ís- lenzkri málfræði lians á ensku, enda var Rafn honum hjálplegur með hana á ýmsan liátt. Hafa þeir síðan sýnilega skifst á bréf- um öðru hverju meðan báðir lifðu, þó að flest þeirra muni nú glötuð, því að Marsli ritar Rafn frá Turin í ársbyrjun 1864, en hinn síðar- nefndi andaðist í október það ár. í bréfi þessu þakkar Marsh Rafn fyrir, að hafa sent sér síðasta lieftið af “Lexicon Poetieum” Sveinbjamar Egilssonar, og seg- ist hann nú eiga ritið í heild sinni. Þetta bréf Marsli er ritað á dönsku, eins og annað bréf lians til Rafns, sem enn er við lýði, og sýna þau, að liann ritaði danska tungu merkilega vel', enda tekur Rafn til þess í einu bréfa sinna tii hans. Ekki lét Marsh heldur lenda við orðin tóm livað snerti starfsemi í þá átt, að útbreiða vestan liafs þekkingu á íslenzkum fræðum og norrænum. Á árunum 1834-35 samdi hann liina íslenzku málfræði sína: “A Cömpendius Grammar of tlie Old-Northern or Icelandic Language. Compiled and Trans- lated from the Orammars of Rask, by George P. Marsh. ” Er liún, eins og lieiti hennar gefur í skyn, og- ítarlegar er tekið fram í for- málanum, að mestu sniðin upp úr málfræðisritum R. C. Rasks um íslenzka tungu, einkum bók hans: “Kortfattet Vejledning til det oldnordiske eller gamle islandske Sprog, Kjöbenhavn, 1832.” Þó hefir Marsh bætt nokkru við frá sjálfum sér, einkum í köflunum um beygingar orða og orðskipun. Af ýmsum ástæðum drógst prentunin á málfræði þessari þangað til árið 1838, og’ var það, að sögn Marsh, hið mikla rit Rafns og þeirra fé- laga, “Antiquitates Americanæ, ” þá nýútkomið (1837), sem ýtti undir hann, að koma málfræði sinni f y r i r almenningssjónir. Hugði hann, að hún myndi nú falla í frjórri jarðveg en áður, þar sem Rafn hafði með nefndu riti vakið athygli amerískra fræðimanna á íslenzkum fornritum og norrænni tungu. En ekki tókst þó eins vel með prentun á málfræðinni og æskileg’t hefði verið. Hún var, að minsta kosti að miklu leyti, prent- uð í fjarveru höfundarins, og próf- arkalestri svo ábótavant, að sægur er í henni af prentvillum. Varð það til þess, að Marsh sendi liana
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.