Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 61
Prófessor Watson Kirkconnell Eftir Sig. Júl. Jóhannesson. “pví lætur það börnin sín blessa þann mann og bera sér nafn hans á munni.” P. E. Um það hefir oft verið deilt, hvort íslenzku þjóðinni heima hafi meira græðst eða tapast á vestur- flutningunum. Allar mögulegar reikningsað- ferðir iiafa verið notaðar frá báð- um hliðum: en engum hefir enn tekist að reikna dæmið alt, svo greinilega eða sannfærandi, að öll- um þætti fullnægjandi; og um mörg einstök atriði liefir mönnum alls ekki komið saman. Eitt er það samt, sem allir við- urkenna: það er gildi og gróði þeirra auglýsinga og kynninga, sem heimaþjóðin hefir lilotið í Vesturheimi — og yfir höfuð í öll- um hinum enskumælandi lieimi — með athöfnum og f r a m k o m u þeirra, sem flutt liafa til Canada og Bandaríkjanna. Áður var þjóð vor allsóþekt í Vesturálfunni, og hugmynd al- mennings sú — ef hún annars var nokkur — að Isíand bygði ómönn- uð ruddaþjóð, eftirbátur allra í flestu. Nú hafa þeir Islendingar, sem hér búa, snúið svo rækilega við blaðinu að öll þessi álfa veit og viðurkennir að litla landið með kalda nafnið er bygt framtaks- samri menningarþjóð. Og þetta er að miklu leyti að þakka athöfnum og framkomu Vestur-lslendinga. Það er ekkert skrum að þeir liafa yfir höfuð skarað hér fram úr í ýmsum grein- um, sérstaklega þegar tillit er tek- ið til þess hve sárafáir þeir eru hér á meðal miljónanna. En glæsilegasta hliðin á menn- ingar tilveru fslendinga hefir til skamms tíma verið mvrkrum hulin að mestu leyti hér í álfu — það er skáldskapurinn og bókmentirnar. fslendingar hafa í liðinni tíð ekki notið sín hér í landi á því sviði. Þeir hafa ekki, svo nokkru nemi, getað kynt eða auglýst íslenzku þjóðina með verkum, sem skarar fram úr að skáldskapargildi. Hin- ir eldri voru of gamlir þegar hing- að kom, til þess að geta notið sín á máli þessa lands, og þeir sem hér ei'u fæddir hafa enn ekki skarað fram úr ])eim beztu á sviði skáld- skaparins, þótt þeir liafi við nám og íþróttir staðið öllum fremri á ýmsum tímum. Vonandi er að nú verði þess ekki langt að bíða, að einhver liinna yngri manna rísi úr rekkju þagnar- innar og mæli spámannsorðum, þar sem íslenzk sál sé klædd ensk- um búningi. Tilraunir hafa verið gerðar í seinni tíð til þess að kynna hér- lendu fólki íslenzk ljóð í enskum ])ýðingum; má þar til nefna frú Jakobínu Johnson, prófessor Skúla Johnson, Paul Bjarnason, E. E. Grillies, Dr. Gísla J. Gíslason, séra Rúnólf Fjeldsted, prófessor Rich- ard Beck og fleiri. Er það góðra gjalda vert og gleðilegt að vort eigið íolk leysi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.