Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 28
26 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Svo hátt óx Þórbergur upp úr Suð- ursveitamensku og hreppapólitík Is- lands. En eftir að spekingurinn hafði vaxið á legg, breyttist hann altaf við og við í eldi spúandi spámann. Raust þessa spámanns kvað fyrst við í Bréfi til Láru, en síðan hefir hún altaf hljómað við og við í pólitísk- um ritum Þórbergs og ádeilugrein- um. Hinsvegar hafa skáldið og vís- indamaðurinn yfirtökin í Ofvitan- um og í Ævisögu sr. Árna. En hvað er um afdrif skítkokksins? Vera má að Þórbergur hafi gengið af honum dauðum, nema svo sé, að aukinn vafi á nytsemi boðskaparins sé af þeim gamla toga spunninn. Því Þór- bergur um sextugt er ekki útaf eins viss um sigurmátt spekinnar, eins og hann var á þrítugsaldri. En ekki vill hann þó með neinu móti efast um drauminn um bjarta framtíð mannkynsins. Eins og Gunn- ar er hann viss um að þúsund ára ríkið muni koma. Um stíl Ofvitans skal hér ekkert sagt, þótt það væri efni í langt mál. Aðeins skal á það bent, að Þórberg- ur hefir skrifað tvo merkilega rit- dóma, eða réttara sagt greinar um tvö rit, sem hann kryfur eftir sín- um eigin ritreglum og stílreglum, og má mjög mikið gagn hafa af þeim til þess að dæma rit Þórbergs sjálfs. Þessar greinar eru: „Theó- dór Friðriksson: í verum, „Tímarit Máls og Menningar 1941, 148—68 og „Einum kennt — öðrum bent. Lagt út af Hornstrendingabók Þorleifs Bjarnasonar“, Helgafell 1944, III, 196—222. Skyld Ofvitanum var Edda Þór- bergs Þórðarsonar (1941), ný útgáfa ljóða hans og vísna með nákvæm- um skýringum hans sjálfs á upp- runa þeirra. Bók þessa ritaði Þór- bergur „skáldum órum“, eins og Snorri sína Eddu, ekki til þess að skýra uppruna skáldamáls og kenn- inga eins og hann, heldur til þess að rekja upptök kvæðanna til at- burða í sálarlífi, umhverfi og aldar- hætti höfundar. „Hún (bókin) kenn- ir skáldum órum, að sérhvert ljóð er aðeins stuttur þáttur í langri keðju atburða og verður aldrei skil- ið til hlítar, nema frásagnir af at- burðunum fylgi ljóðinu á bók“. Það hygg ég, að fleiri hinna meiri háttar skálda mundu ýfast við þess- ari kenningu og segja, að kvæði ættu að vera sjálfum sér nóg. Hitt er þó jafnljóst, að tækifærisskáld, eins og Káinn og Páll Ólafsson, hefðu gott af svona útgáfum. Samt gaf Káinn út Kviðlinga sína skýr- ingalaust, og sýnir það, hve erfitt var samtíðarmönnum Þórbergs að rísa gegn þessari tísku. En alt frá fornöld hefir það þó verið siður að rita og prenta tækifærisstökur og lausavísur með sögninni sem þeim fylgdi. Af útlendum mönnum má nefna tvo, og þá ekki af lakari endanum, sem hafa látið sér sæma að fara með ljóð sín á sama hátt. Dante notar aðferðina í sinni frægu Vita nuova til að skýra upptök ásta- kvæða sinna til Beatrice. Karl Shapiro, frægt amerískt nútíma- skáld og prófessor við Johns Hop- kins Háskólann í Baltimore, gaf eitt kvæði sitt út með þessum hætti — fyrir lærisveina sína, hin upprenn- andi skáld hér. Shapiro hefir líka nefnt fyrir mér annað amerískt skáld, Allen Tate, er svo hafi gefið út kvæði sitt „Ode to the Confeder-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.