Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 31
krossgötur 13 Ásv. — Já, það getur þú reitt þig á. Kýminn — Og þú vísar þeim leið? Ásv. — Ég get bent þeim á veg- vísinn. Kýminn — Og svo leggja þeir upp — í allar áttir. Ásv. — Ekki á ég von á því. Herramaðurinn stefnir ætíð í eina átt. Þess vegna er hann herramaður. Hann veit ekki að áttirnar eru fleiri en ein, veit ekki að hann er að villast eins og hinir. Hann heldur sömu stefnu hvað sem tautar. Kýminn — Þá hefi ég verið herra- uiaður alla mína æfi, grunaði aidrei að ég væri að villast. Asu. — Ættir þú þá ekki að halda flakkinu áfram? Kýminn — Nei, Ásvaldur, að vera herramaður er ekkert sældarbrauð. (Auðunn og Steinn koma frá vinstri — móðir og sveittir). Áuðunn — Við erum víst búnir að þramma heila mílu gegnum kargaskóg. Steinn — Já, ekki keyrir neinn hingað í bíl. En það er gróðavon í svona stórfeldum skógi. (Til Kýmins °g Ásv.) Hvað eruð þið að flækjast hér? Kýminn — Flækjast! Við eigum heima hér í kofanum, og ættum að ■^ggja þessa spurning fyrir ykkur, sem álpist hingað líklega í einhverju menningaróráði. Ásv. — Hér hefi ég átt heima meirihluta æfinnar. Rölti inn í Þ°rpið mánaðarlega og geng upp að fossinum á hverjum morgni. Áuðunn — Er hann langt héðan? _ Ásv. — Það er misjafnt. Tæp hálf- tmia ganga þegar vorið hvíslar kjarki í alt sem lifir og morgunroð- inn lýsir upp hug og hjarta og fuglarnir syngja. — Steinn — Getur hvorugur ykkar talað orð af viti? Hvað er langt upp að fossinum og hvernig kemst maður þangað? Kýminn — Gangandi, herrar mín- ir. Bara gangandi. Ásv. — Þegar fuglarnir eru flognir og haustvindarnir slíta síð- ustu laufin af greinum trjánna. — Auðunn — Hvað langt? sagði ég. Ásv. — Eins og sjálft lífið fjari út með liðnu sumri. — Steinn — Hvað langt!? Ásv. — Þá er það býsna spölur. Auðunn — (Hristir höfuðið). Þekkir þú fossinn? Ásv. — Nei. Fossinn er vinur minn. Auðunn — (Við Stein) Hann er geggjaður. Steinn — Þeir eru báðir bilaðir á sönsum. Steinn — (Til Ásvaldar). Þú getur þó vísað okkur veginn upp að foss- inum. Við þurfum að yfirlíta hann. Asv. — (Bendir á vegvísinn). Þarna eru þær einu áttir sem ég kann. (Auðunn og Steinn horfa vand- ræðalega hvor á annan). Auðunn — Þú mundir ekki vilja ganga með okkur upp að fossinum? Steinn — Við skulum borga þér vel fyrir ómakið. Ásv. — Jú, það er svo sem meir en velkomið. En þið virðist þreyttir og göngumóðir og ef til vill svangir. Viljið þið ekki tylla ykkur niður í kofanum mínum og þiggja matar- bita?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.