Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Page 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Page 32
14 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Steinn og Auðunn — Nei, nei. Þakka þér fyrir. Auðunn — Við höfum engan tíma til þess. Steinn — Nei, en fossinn verðum við að skoða, hæð hans og vatns- magn, gera lauslega áætlun um afl hans. Auðunn — Hversu mikla orku má vinna úr honum, væri hann beizl- aður? Kýminn — Ef hugmyndin er, að leggja við þann gamla og stíga á bak, þurfa herrarnir aldrei framar að spyrja til vegar. Steinn — (Til Ásvaldar). Ég vona að þú skiljir að það er hæð fossins og vatnsmagn, sem — Ásv. — Já. Hann er svo hár, að þegar sólin skín, getur hann seilst upp í himininn eftir heilum friðar- boga, sem skaparinn beygir að fót- um hans; svo breiður, að þegar mað- ur situr á bakkanum og gerir sér grein fyrir því undra afli, sem um aldaraðir hefir steypst fram af berg- brúninni, finnur hann sárt til, hversu smávægilegt og skammvinnt er starf vesalings litla hjartans, sem flöktir í brjósti hans um fáeina áratugi. (Herramennirnir taka ofan hattana og þurka af sér svitann). Og svo er vatnsmagnið mikið, að væri ekki yfirborð þess truflað af straumþunganum, mundi það spegla allan himininn í djúpi sínu. Kýminn — Og sól, tungl og ellefu stjörnur. Auðunn — Við höfum eytt nógum tíma í að hlusta á þetta bölvað röfl í ykkur. (Til Ásvaldar). Ætlar þú að fylgja okkur að fossinum, eða ekki? Ásv. — Sjálfsagt. (Til Kýmins). Þú bíður hérna og vísar veg þeim, sem viltir eru. (Fer út til hægri. Steinn og Auðunn eftir honum). Kýminn — (Hringgengur vegvís- inn). Ég orðinn leiðsögumaður. Jæja. Mér ætti að takast, að sanna máltækið, „þegar blindur leiðir blindan, falla báðir í sömu gröf“. Dísa — (Kemur frá hægri — vel- búin, frísk og fjörleg). Við hvern ertu að tala? Kýminn — Við sjálfan mig auð- vitað. Sérðu mig ekki? Dísa — (Hlær). Þú ert skrítinn náungi. Og til hvers ertu að hring- sóla kring um staurinn þann arna? Kýminn — Til þess að ná áttun- um. Sérðu ekki, að þetta er veg- vísir, eða ertu blind? Dísa — Nei, ekki blind, en ramm- vilt. Kýminn — Þú ættir að sitja heima, á botninum, og bíða eftir mannsefninu. Dísa — Þeim þætti æfi minnar er lokið. Hann sveik mig, bölvaður — eftir alla kossana og fagurmælin. Svo ég kvaddi kóng og prest og ætla að fara mína leið. Kýminn — Ef þú veizt hvert þú ætlar, ertu ekki vilt. Dísa — Ég vildi helzt fara í allar áttir. Kýminn — Alveg rétt af þér. Allar götur liggja til Rómu. Dísa — Ég vil komast í glaum og gleðskap, þar sem engin svik er að finna og enga eftirsjá. Kýminn — Nú, því ekki að leggja bara upp í allar áttir? Dísa — Æ, ósköp ertu vitlaus! Ég kemst ekki nema eina vissa leið í einu. Og sé þessi staur vegvísir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.