Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 37
KROSSGÖTUR 19 enginn veit hvað lengi, í húskofa, sem er einn í sinni röð. Eins og allir sjá, er ekkert sérstakt hér, sem tal- ist getur aðlaðandi, þó hafa fleiri slæðst hingað en á nokkurn annan stað á öllu því landflæmi, sem félag okkar hefir náð umráðum yfir. Og fyrst nú afráðið er, að reisa túrista bústaði hér skamt frá, gæti þetta komið til með að verða sögustaður. Steinn — Og auglýsa hann vel — Auðunn — Þetta er ekki svo galið hjá Jóni. Steinn — Túristar ku vera ákaf- lega gefnir fyrir sögustaði. Auðunn — Vitaskuld mundi nokk- ur kostnaður ganga í auglýsingar. Svo væri sjálfsagt að ræsta hér eitt- bvað til, en þetta gæti alt borgað sig með tímanum. Jón — Eigi þetta að teljast sögu- staður, verður bezt, að breyta hér engu. Tíminn gerir nóg í þeim efn- um. Kostbærum auglýsingum er ég einnig mótfallinn. Eins og ég segi, hafa margir komið hingað, meira að segja, vilst hingað, og þeim má treysta til að vekja orðasveim, sem líklegri væri til að vekja forvitni ferðamanna en auglýsingaskrum. Steinn — Með öðrum orðum, hér getur verið um gróðaveg að ræða, sem ekki kostar okkur blóðugt sent. Auðunn — Að minsta kosti, mætti reyna þetta, og okkur að kostnaðar- iausu. Steinn — Margar tillögur Jóns afa reynst vel grundaðar. Jón — Þakka þér fyrir góð orð, Steinn. Auðunn — Við sláum því föstu, að þetta sé sögustaður. (Jón, Auðunn og Steinn fara út til vinstri). Kýminn — (Stendur upp). Heyrð- ir þú til þeirra, Ásvaldur? Ásv. — Ekki vel. Opnaðu glugg- ann fyrir mig. Kýminn — (Opnar gluggann). Jónsi stóð sig vel þó hann sé orðinn hálfgerður herramaður. Ásv. — Þessi Jón er góður piltur. Kýminn — Ekki er það nú víst. Mér skildist gróðavon hans ráða því, að við yrðum ekki flæmdir héðan, en ekki góðmennskan. Ásv. — Við höfum enga ástæðu til að ætla Jóni annað en það sem gott er. Allir menn eru góðir. Kýminn — Já, það má nú segja. Til dæmis þeir Steinn og Auðunn og Jón með þeim. Þeir lögðu við fossinn og gerðu úr honum húðar- klár, og eru á góðum vegi, að upp- ræta allan skóginn á stóru land- flæmi. Ásv. — Til þess hafa þeir löglegt leyfi. Kýminn — En ég hélt að guð hefði skapað skóginn og fossinn, og varla trúi ég því, að herramennirnir hafi gert það ómak á sig, að finna hann að máli. Og í hina áttina munu þeir leita hvort sem þeir nota foss- inn til aksturs eða reiðar. Nei, góðir eru þeir ekki, herrarnir. Ásv. — En þá standa þeir til bóta, og batnandi manni er bezt að lifa. Kýminn — Vitaskuld stendur alt sem ilt er til bóta. Ásv. — Á því lifir vonin og án hennar væri ekki líft í þessum heim. Kýminn — Alt er þetta skýrt og skiljanlegt. Vonin er góð og þrífst á hinu illa. Ergó — (Hlustar eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.