Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 38
20 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA bifreið, sem heyrist stanza). Einn djöflavagninn enn. Ég held þetta túrista-aðstreymi, sem herrarnir eru að setja í gang, sé þegar byrjað . . . Og nú er það kærustupar. (Fer inn í kofann og lokar glugganum. Sveinn og Björg koma frá vinstri. Litast um). Sveinn — Hérna var það, Björg. Björg — Já, ég man vel, þegar ég fór héðan eftir leiðbeining ein- búans. •— Sveinn — Og þessa vegvísis. En ertu viss um, að þú hefðir ekki farið þína leið hvort sem var? Björg — Getur vel verið. Ef til vill fær enginn vísað öðrum til vegar, nema rétt í svipinn. Sveinn — Eigum við ekki að drepa á dyr? (Bankar á kofa- hurðina). Kýminn — (opnar). Hvað er nú? Björg — Komdu sæll. Kýminn — (Kemur út. Þurkar höndina á buxnaskálminni. Þau takast í höndur). Æ, komdu nú blessuð og sæl. (Til Sveins). Og þú sömuleiðis. (Þeir heilsast með handabandi). Hvernig var það, funduð þið beljurnar? Björg — (Hlær). Já, og ýmislegt fleira. Sveinn — Hvar er einbúinn? Kýminn — Hér er enginn einbúi. Nú á ég hér heima og er tvíbúi. Björg — Hver er þá hinn tví- búinn? Kýminn — Nú hver annar en hann Ásvaldur. Sveinn — Ég kom til að finna hann. Er hann heima? Kýminn — Því er nú ver. Hann er altaf heima. Sveinn — Má ég hafa tal af honum? Kýminn — Það tel ég víst. En hann kemst hvergi. Varð fyrir slysi og liggur fyrir. En ef þú vildir gera svo vel og ganga í bæinn. •— Sveinn — Þakka þér fyrir. Björg — Já, við skulum sjá, hvernig Ásvaldi líður. Kýminn — (Opnar fyrir þeim). Gerið svo vel. (Þau fara inn. Kým- inn leggur aftur hurðina. Gengur að staurnum og athugar hann spekingslega. — Þögn þar til kofa- hurðin opnast). Björg — (Inni). í hamingju bæn- um farðu nú varlega, Sveinn. (Kemur út með kodda og rúmteppi og hagræðir því við vegvísinn). Farðu nú inn, Kýminn, og hjálpaðu honum Sveini. Kýminn — Er hann nú líka orð- inn farlama? Björg — Láttu nú einu sinni eins og þú hafir ofurlitla vitglóru. Þið verðið að hjálpast að því, að koma honum Ásvaldi út í sólskinið. Kýminn — Þetta er það sem ég hef altaf sagt. En að ég geri mér upp vit — (Fer inn). Varlega, Sveinki minn. Þetta er svoddan skar. Ásv. — (Inni). Hann Sveinn er mjúkhentur eins og móðir við barn. Björg — (Við dyrnar). Svona komið þið nú með hann. (Þau hjálp- ast að, að bera Ásvald út og leggja hann á teppið). Ásv. — Æ, hvað það er gott, að koma út undir bert loft — undir heiðan himinn. Kýminn — (Afsíðis). Sumir álíta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.