Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 42
24 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ÞRIÐJI ÞÁTTUR Árum síðar. Leiksviðið sama, nema hvað alt er af sér gengið og í rústum. Kofinn skektur og þak hans að hálfu fallið inn. Tré hafa öll verið höggvin. Aðeins kjarr hefir vaxið upp gegn um flækju og kesti af dauðu limi og feysknum trjá- toppum. Þetta hylur alla baksýn nema þrjá afar mikla verksmiðju- reykháfa, sem sjást í fjarlægð. Þaðan berst niður frá vélunum, svo fosshljóðsins gætir ekki lengur. Álmur vegvísins horfnar, en staur- inn stendur eftir. Dísa situr á sag- hesti, úfin, óhrein og rifin og rær fram í gráðið. Kýminn — (Kallar veikum rómi inn í kofanum um opnar dyrnar). Dísa, komdu! (Þögn). Dísa, heyr- irðu ekki? Komdu, segi ég. Dísa — (Lítur upp). Hvað ætli þú viljir? Kýminn — Ég vil komast út. Dísa — (Kallar). Jú, þú ert líkur því, eða hitt þó heldur. Kýminn — Hjálpaðu mér í fötin, Dísa. Dísa — Karlskrattinn líklega orð- inn brjálaður. (Stendur upp og gengur í dyrnar). Hver fjandinn gengur að þér? Kýminn — Ég vil klæða mig og koma út í góða veðrið. Mér mundi skána við það. Dísa — Jú, ég hefði haldið það. Þér hvorki batnar né versnar. Þú getur hvorki lifað né drepist. Kýminn — Kannske ég hressist við að koma út, nóg til þess að geta drepist. Æ, hjálpaðu mér í tuskurn- ar. Mér er að verða kalt, en blessuð sólin funheit úti. Dísa — Þá það. (Fer inn og leggur aftur hurðina). Steinn — (Kemur frá vinstri. Auðunn eftir honum). Heldurðu að það sé ekki komið mál til að hreinsa upp hér? Auðunn — Ég hefði látið gera það fyrir löngu, ef Jón hefði ekki aftekið það. Steinn — Ef þið þverskallist við því lengur, kalla ég lögregluna. Auðunn — Hvað kemur lögregl- unni þetta við? Steinn — Hún mun svara því, ef ég klaga þessi skötuhjú fyrir ólifnað. Eða hafið þið Jón látið gefa þau saman í heilagt hjónaband? Auðunn — Jón fór víst fram á það við þau, en þau þverneituðu. Steinn — Það er svo sem ekki að reka þau út á gaddinn, þó þeim væri bannað þetta hreysi. Þau gætu sjálfsagt valið um vitfirringahæli og betrunarhús sér til vistar. Hvor stofnunin sem er mundi standa þeim opin. Utan þess er það í verka- hring hins opinbera, að láta hreinsa upp þetta óþrifabæli. Auðunn — (Lítur á úrið). Jón lofaði, að mæta okkur hér um þetta leyti. Þegar hann kemur máttu gjarnan hóta honum hörðu. Ekki get ég komið vitinu fyrir hann. Steinn — Hér þarf engra hótana við. Allir vita, að þessi þokkahjú lifa á því, sem kerlingin stelur og ef svo kvisast, að þau eru undir verndarvæng Jóns. — Auðunn — Nei, nei. í hamingju bænum! Jón — (Kemur frá hægri). Er ég seinn?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.