Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 71
ÍSLENZK HELGIKVÆÐI Á MIÐÖLDUM 53 son og kallaður Ölduhryggjarskáld (d. 1534); af kvæðum hans lifir nú ekki ein staka svo menn viti. Jón Hallsson „fyrir sunnan“ (d. 1538) orti Ellikvœði og voru erindi úr því birt í Vísnabók Guðbrands biskups (1612). Sigurður blindur „fyrir austan“ orti meðal annars rímur, þsr á meðal Hektorsrímur með Jóni Arasyni biskupi. Lengi héldu menn líka að hann væri höfundur ágæts kvæðis, sem Rósa kallast, með svip af Lilju, en Páll E. Ólason telur það sennilegt að þetta kvæði sé heldur eftir Sigurð Narfason í Fagradal í Hölum (15,—16. öld). Ef þetta er rett er ekki einu sinni hægt að tengja Fagradal „fyrir austan“ við °afn Sigurðar blinda.1) Síðastur er nefndur Gunni fyrir norðan; það er Gunni Hallsson Hólaskáld (d. 1545); honum eru kenndar Ólafsvísur með ekki of mikilli vissu. Nálægt lokum hinnar kaþólsku ð var þaS, sem J6n Þorkelsson . Lí' Hann áleit aS SigurSur blindur e i bfliS í Fagradal i Mýrdal, sem aS gTrm Var 1 Auslfir'SingafjórÖungi hinum þ . la (nátSi vestur aS Fölalæk). ASrir j !r sem tii greina gátu komiS voru Fagri- Jir 1 Breiðdal og Fagridalur í Vopna- ag ’ hugSi um stund, að hægt kynni jj,,vera a® sýna fram á að Jón biskup á .,fvr^m sæti ekki meS nokkru m6ti sagt ág lf, austan“ um mann sem frá Hólum nfltl ^ hla-Ut aS búa suSur í Mýrdal frá bessT1^ nrálvenju. En mér varS ekki aS Son ari hysgju minni. Sr. Jón Steingríms- sinnaSírlfar svo 1 19, kapítula æfisögu undirr ,,!ý™ ff.ori5alaK 6r SkagafirSi suSur Ráynf‘® bar eftir (b. e. 17 52), bá eg var á fiskik aö’ för eg enn austur á land til °g ^ari5 eg enn kunnugur góSum hðganr, Um mönnum og bó eg fengi hann hi' fheyPtan undir Eyjafjöllum, var b®ru f]pJ fiestum beim svo húsrakur meS horður i'Ia’ aS elgi gat staí5i8 sína vigt bá Qt f °s var® eg bví heldur aS fara meS Vestm: tePpr annaeyjar og eiga undir von aldar birtast tveir höfundar í nokk- uð skýrara ljósi: Hallur Ögmundar- son (1501—39), prestur á Vestfjörð- um, höfundur Gimsteins, Máríu- blóms, Náðar og Nikulásardrápu og Jón biskup Arason á Hólum, alltaf álitinn mesta skáld sinnar tíðar og venjulega talinn höfundur kvæð- annar Ljómur, Niðurstigningsvísur og Krossvísur, þótt Jón Helgason leyfi honum aðeins Píslargrát og Davíðsdikt með vissu. í þeim tveim bindum, sem út eru komin af Miðaldakvæðum Jóns Helgasonar eru um hundrað helgi- kvæði kaþólsk frá tímabilinu 1400— 1550 — fimm sinnum fleiri en helgi- kvæði frá 14. öld og má þó vera að sum þeirra ætti að dagsetja eftir 1400. Af því að flest af þessum kvæð- um er nafnlaust, er auðveldast að flokka þau eftir efni. Fyrst eru kvæði sem fjalla um sköpunina, syndafallið, endurlausn- ina og dómsdag. Þetta er efnið í Lilju, Rósu og Ljómum og fjórum kvæðum betur, alls sjö kvæðum. Hátturinn Liljulag (hrynhent) er líka notaður í Rósu (133 erindi) en höfundur Ljóma notar nýjan hátt, notaðan áður (?) aðeins af Skáld- Sveini og Jóni Arasyni (í Davíðs- dikti) ef Jón Arason er ekki höf- undur Ljóma, sem vel má vera, þótt ekki verði það sýnt, að ætlun Jóns Helgasonar. Þá eru kvæði um Krist og kross helgan. Af þeim eru Píslargrátur með vissu, Niðurstigningsvísur og Krossvísur með vafa eftir Jón Ara- son; Máríublóm (þ. e. Kristur) og Gimsteinn (þ. e. Krossinn) eftir Hall Ögmundarson. Fimmtán kvæði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.