Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Page 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Page 77
ÍSLENZK HELGIKVÆÐI Á MIÐÖLDUM 59 7. Sjúkra heyrir hljóð harm ej syrgja fljóð blindir daujir barnung jóð brögnum veittist líknin góð myskunn Nikuláss mjúk og rjóð miklu er betri en gull í sjóð hann minnkar móð mœtri þjóð. Þegar sekventsíur voru sungnar, voru þær venjulega sungnar af tveim kórum er skiptust á um erindi °g gagnerindi, sem þá varð að vera sungið með sama lagi. En stundum byrjuðu þær á stöku erindi eða end- uðu á stöku erindi, eins og hér, og gatu þá báðir kórarnir sungið það saman. Um sönginn á þessum Niku- lásarvísum fylgja þessar upplýsing- ar, sem sýna að þetta er sekventsía eða prósa (sem þessi kvæði voru líka kölluð, einkum í Frakklandi): „Skulu þessar vísur syngjast með eitt (=sama) lag og preter rerum er sungit, hverjar tvær með sama lag svo sem prósan gengur, utan síðasta vísan syngist með eitt (=sama) lag °g alle psallite.“ Tvö önnur kvæði eru líklega sek- ventsíur. Annað þeirra Allra kcer- asta jungjrú min, hefur á víxl átta °g fimm vísuorða erindi, sextán alls. Hitt kvæðið, Fýsir mig að jremja dikt, hefur tuttugu erindi í ójöfnu formi og stakt lokaerindi, dálítið öðruvísi byggt. Vera má, að hér omi ekki öll kurl til grafar. Eitt væði minnir mjög á hið óreglulega orm, sem Þjóðverjar kölluðu leiki \ eich) og set ég það hér til sýnis: Máría mœrin svinna 'mi-skunn lát oss finna eykst í óði að inna engin er betri kvinna drós er skœr og dávæn mœr dyggðir lát oss finna vertu oss nær en vœna mœr þá vill oss púkinn ginna láttu oss verkin vinna inna og þér sinna ó minn sóminn Ijóminn blóminn lystug ristin tvinna jyrir blessan bæna þinna batni tárin kinna. 2. Ej vér jöllum jram af pöllum jyrr en dauðan skæða himna köllum hann gejur öllum hjálpar vist að snæða það má koma til kvæða jrœða sú ræða drottning móð var döpur og rjóð þá dreyrinn tók að blæða beint út af þeim bjarta smið sem barstu mær í þínum kvið þú veittir oss lið og vildir heiminn grœða. 3. Vegur er stríður valla blíður veitir oss þungan hnelli dárinn sníður drótt ei síður og dauðans lúðurinn hvelli hann kemur svo geyst með gelli smelli og með elli vanda klandrið verður að grandi vizka dvínar hrelli það gerir flokkum felli jlesta beygir hún elli. Aðelefniviður í grind hinna nýju hátta er auðvitað rimið. Því er fyrir- komið á ýmsan hátt. Elzt er run- henda þar sem rímið er í röðum (tvö eða fleiri aa, aaaa). Yngra er skiptirim (abab) og klofarím (abba),
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.