Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 91
Á FORNUM FEÐRASLÓÐUM 73 Verðum við langminnug hins á- nægjulega sumardags, sem við átt- um með vinum okkar norður í Reyróssbyggðum, og námubærinn sjálfur, er á sér langa og einstæða sögu, lifir okkur einnig lengi í tninni. í Þrándheimi og Þrœndalögum Frá Reyrósi héldum við áfram ferð okkar með j árnbrautarlestinni norðvestur yfir fjöllin, um Gauldal, til Þrándheims, og er landslagið nijög fjölbreytilegt og fjallasýn fög- ur á þeirri leið. En þegar norður úr fjalllendinu kemur að vestanverðu blasa við breiðar og fríðar byggðir Þrændalaga, og eru þar kunnir sögu- staðir á hverju strái; þeirra fræg- astur er Stiklastaðir í Verdal, þar sem orustan sögufræga og örlaga- ríka stóð árið 1030, er Ólafur kon- ungur Haraldsson féll, en hélt þó velli í andlegum skilningi. Margir merkir landnámsmenn á fslandi komu einnig úr Þrændalög- um, og má þar fremstan telja Hrafn Valgarðsson, er land nam undir ^yjafjöllum og varð forfaðir Odda- verja. Ýmsir helztu landnámsmenn a Austfjörðum voru einnig úr Þrændalögum, og getur því vel verið, að ég hafi, á ferðum okkar Þar á liðnu sumri, verið á fornum feðraslóðum í persónulegum skiln- ingi. í Þrándheimi áttum við tveggja daga dvöl, og fengum þó eigi séð nema sumt af því allra merkasta, sem sú söguríka borg hefir ferða- manninum að bjóða. Er Þrándheim- ur nú þriðja stærsta borg í Noregi að mannfjölda, íbúatala alls um 80 Stytta ólafs Tryggvasonar í Þráncllieimi þúsund, og á sér langa sögu og lit- brigðaríka, því að það var árið 997, að Ólafur konungur Tryggvason lagði grundvöllinn að stofnun Niðar- óss, en því nafni hét bærinn í fyrstu og lengi fram eftir öldum. Eins og vera ber, stendur mikil stytta Ólafs konungs á höfuðtorgi borgarinnar, og horfir hann til hafs. Eftir fall Ólafs konungs Tryggva- sonar létu Hlaðajarlar sig þó bæinn litlu skipta, og féll það því í hlut Ólafs konungs Haraldssonar að byggja hann upp að nýju og gera þar virðulegt konungssetur, eins og Snorri Sturluson lýsir í sögu kon- ungs; en þó varð vegur Niðaróss enn meiri eftir að helgi Ólafs konungs hófst, kirkja var reist í Niðarósi honum til heiðurs, og pílagrímar tóku að flykkjast þangað víðsvegar að.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.