Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 100
82 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA skjóta skýrum athugasemdum inn í samtalið. Ég hélt því ekki einungis fram, að fegurðartilbreytni fjallanna tæki fram blíðri fegurð sléttunnar, held- ur og því, að íbúar fjalllendisins, hvar sem við tækjum söguna og hvar sem við litum í heiminum, væri harðgerðara og athafnameira en fólk sléttunnar; þegar sléttu- þjóðirnar hefðu sofnað yfir ket- kötlunum, hefðu fjalllendisþjóð- irnar svo oft steypt sér eins og svalandi og vekjandi hafsbylgja niður á sléttuna og hrundið af stað byltingum, sem orsakað hefðu meiri breytingar og framþróun á stuttum tíma en hefði getað átt sér stað á mörgum öldum, ef kyrrlæti slétt- unnar hefði ekki verið vakið af dvala. Einar hélt, að hægt væri að setja dæmið upp á annan hátt en ég hafði gert: Þessi barátta og margbrotna athafnalíf, sem sumir kölluðu framþróun, væri stundum aðeins villigata, sem leiddi þjóð- irnar af vegi hinnar sönnu fram- þróunar, og sönn framþróun væri það eitt, sem gæfi meiri möguleika til að komast nær Guði og öðlast meiri skilning á hans verkum og vilja. Ég svaraði því á þann veg, að við þyrftum ekki annað en líta á Gamla Testamentið til að skilja, að Guð kæmist nær manninum á fjalllend- inu, tvisvar hefði hann kallað Móses upp á fjallið og þar gefið honum lögmálstöflurnar. Þá brosti Einar. Hann kvaðst ekki hafa gengið í skóla og ekki hafa neina áætlun um að verða prestur, samt kvaðst hann mundu geta gefið góða ástæðu fyrir því, hvers vegna það var nauðsynlegt Móses að láta Guð rétta sér lögmálstöflurnar á fjallstindin- um, og hann áleit, að ég mundi vel geta gizkað á ástæðurnar fyrir því atriði sögunnar. „En hefirðu veitt því eftirtekt“, spurði hann, „að Móses og allir aðrir höfundar helztu trúarbragða heimsins hafa gengið út á flatneskju eyðimerkurinnar og dvalið þar lengur eða skemur, áður en þeir byrjuðu að kenna, hvort það mundi ekki vera vegna þess, að þar verður hvelfingin víðáttumeiri, ekkert sem skyggir á sólaruppkomu eða sólarlag, ekkert sem truflaði eða skyggði á mikilleik verka Guðs, í því umhverfi væri auðvelt að skilja vesaldóm líkamans og þá á sama tíma finna til alls, sem ekkert virð- ist skylt líkamanum, en til þess að reyna að gera þessa athugun mína dálítið greinilegri, sagði hann, lang- ar mig til að segja frá atburði, sem kom fyrir mig sjálían; það tekur mig ekki lengi að segja frá þessu, og ég vona að þið verðið ekki óþolinmóðir að hlusta. Það var á þeim árum, sem ég vann við fiskiveiðar á vötnunum í Mani- toba. Við unnum fjórir saman og sóttum frá kofa, sem við höfðum a ísnum einar 9 eða 10 mílur fra landi, og fluttum venjulega fiskinn til lands ekki nema einu sinni i viku. Vikuna fyrir jólin höfðum við tapað dögum, sem við gátum ekki lyft vegna óveðurs; samt höfðum við ákveðið að komast í land dag- inn fyrir aðfangadag. Þegar sá dag- ur rann upp, áttum við eftir að lyfta allmörgum netum, og til þess að koma sem mestu í verk skiptum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.