Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 101
eitt andartak 83 við verkum þannig, að þrír okkar færu með hestana og lyftu þeim netum, sem lágu nokkrar mílur frá kofanum, en ég ætlaði að lyfta 1 kringum kofann og nota handsleða. Þeir með hestana lögðu af stað nokkru fyrir birtingu, svo þeir yrðu komnir til netanna um það bil sem Ijóst væri orðið; og ég, til að flýta fyrir mér, ákvað að höggva upp holurnar á næstu netunum, svo að við lögðum allir af stað nálega á sama tíma. Eg mundi stefnuna á netin frá kofanum og fann fyrstu netaholuna eftir nokkra leit. Ennþá sá ég kofann eins og dökkan díl eða skugga á snjóbreiðunni svo sem kvart-mílu 1 burtu; en ég hvorki sá né heyrði neitt til félaga minna eða hestanna, ég bjóst við, að þeir yrðu komnir á sín net með birtingu. Umhverfis mig hvíldi algjör þögn, ekki hinn minnsti andvari af nokkurri átt; snjófölið, sem fallið hafði daginn áður, lá hreyfingar- laust á glærunum, svo að hvít auðnin breiddi sig jöfn í allar áttir °g rann saman við litlausan himin- !nn við sjóndeildarhring, aðeins kfið eitt dekkri, þar sem landið lá 1 öaksýn, en yfir breiddi sig hvelf- ingin eftir því dökkblárri sem ofar r° á himininn, og stjörnurnar findruðu í öllum sínum litum, þar Sern ekkert dró úr ljóma þeirra annað en fjarlægðin. Eg þreifaði fyrir mér með fótun- Urn til að finna, hvar brúnir hol- Unnar væru, svo mokaði ég snjón- UUl af, og þá gat sag dökkan j kolunnar afmarkaðan við snjó- nn Umhverfis; síðan reiddi ég til höggs 16 punda þungt ísjárnið og byrjaði að höggva. ísinn á holunni var orðinn yfir hálft annað fet á þykkt, svo að ég varð að moka tvisvar upp úr holunni áður en hún var fullhreinsuð; þegar ég hafði lokið við þá holuna, tók ég stefnuna eftir því sem ég vissi að netin lágu, og fann næstu holu hiklaust. Ég vann af öllum kröftum, því ég ætlaði mér að vera búinn að höggva allar holurnar um það leyti sem birti, svo að ég sæi til að lyfta og taka fisk úr netunum; svitinn rann niður andlitið á mér, og þó hafði ég hneppt frá mér fötunum um hálsinn og tyllt húfunni upp á kollinn. Ég var búinn með sjö holur og hafði mokað ofan af þeirri áttundu og tilbúinn að höggva; þá varð mér litið upp í suðausturátt til að sjá, hvort nokkur dagskíma væri komin á himininn. Já, það var dagrenning, himinninn orðinn ljósblár í suð- austrinu við sjóndeildarhring, neðstu stjörnurnar í þeirri átt og í suðrinu voru að tapa ljóma sínum og yfirgnæfast af annarlegri birtu, en ofar sindruðu þær ennþá, og nær austrinu bak við fjarlægt landið var sem sigðmynduð tjaldrönd væri dregin upp á himininn, máluð með öllum litum sólarljóssins, ekki með sterkdregnum, ákveðnum línum, heldur eins og litunum hefði verið hellt saman eða samhliða og svo dregið lauslega yfir, þannig að lit- irnir rynnu hvor inn í annan, án þess nokkur greinileg takmörk lita sæjust. Og þá var það, að þetta, mér ógleymanlega og óútmálanlega, bar fyrir eða kom yfir mig. Mér fannst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.