Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 124
106 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA jól barst mér allstór bréfabúnki frá Hannesi Magnússyni skólastjóra barna- skólans 4 Akureyri. Börn á ýmsum aldri í skóla þessum höfðu skrifaS bréfin, og var ætlast til aS þeim yrSi útbýtt til jafnaldra þeirra hér. Kunnugt er mér um aS 25 svarbréf hafa veriS send héSan til barnanna á Akureyri. Annar bréfabunki barst um síSustu jól frá nemendum gagnfræSaskólans á Akranesi til jafnaldra þeirra á Gimli. Ef til vill verSur þetta upphaf 4 viSkynningu og kunningsskap æskunnar, þrátt fyrir hindranir tungu- máls og fjarlægSar. AS svo megi verSa munu margir óska. Á þingi í fyrra, og reyndar á mörgum fyrri þingum, hefir veriS um þaS rætt, aS nauSsynlegt væri aS íslendingar hér í borginni kæmi sér upp samkomuhúsi í samræmi viS þarfir slnar. Hafa milli- þinganefndir setiS í málinu ár eftir ár, en engu fengiS áorkaS. Tók ég aS mér sem forseti ÞjóSræknisfélagsins aS kveSa til fundar ýmsa helztu forystumenn fé- laga hér I bænum til aS ræSa um þetta mál. En eftir einkasamtöl viS suma þess- ara manna komst ég aS sömu niSurstöSu og milliþinganefndirnar: þaS er ekkert hægt aS gera, þegar viljann vantar, eSa getuna, eSa hvorutveggja. VerSur nú tækifæri aS fitja upp á þessu á ný, ef menn óska þess. ÞjóSræknisfélagiS hefir ekki haft nein útgáfufyrirtæki meS höndum á árinu, nema Tímarit sitt, sem er í góSum hönd- um ritstjórans, Gísla Jónssonar. Á þvi hefir engin breyting orSiS, önnur en sú, aS þaS er nú selt fyrir J2.00; I þeirri upphæS, sem aS hálfu gengur til deilda, felst meSlimagjald félagsmanna, sam- kvæmt ákvörSun þingsins frá 1952. En eins og menn mun reka minni til, beitti félagiS sér á sínum tíma fyrir útgáfu á Sögu Vestur-lslendinga. Verki þessu á nú aS heita lokiS, meS útkomu 5. bindis, sem nýlega er komiS I bókabúS DavISs Björnssonar hér. Þrjú fyrstu bindi þessa verks ritaSi skáldiS Þorsteinn Þ. Þor- steinsson, og voru þau gefin út I Winni- peg; tvö hin síSari annaSist dr. Tryggvi J. Oleson prófessor, og eru þau prentuS I Reykjavík. Félag vort gafst upp viS út- gáfufyrirtæki þetta vegna fjárþurSar um þaS bil aS ritun annars bindis var lokiS. Sérstök Sögunefnd, skipuS fjórtán mönn- um, tók þá verkiS aS sér, og var G. F. Jónasson, forstjóri, formaSur hennar. ÞjóSræknisfélagiS og Sögunefndin gerSu meS sér skriflegan samning, og segir þar I fjórSu grein: „AS nefndin (Sögunefndin) leggi fram allt þaS fé, sem nauSsynlegt sé til útgáfunnar rentulaust. Ef fyrir- tækiS gefi ekki nægilegt I aSra hönd til þess aS mæta kostnaSi, þegar verkinu sé lokiS, þá leggi nefndin þaS einnig fram úr eigin vasa sem á vanti; en verSi tekjuafgangur aS verkinu loknu, renni hann I sjóS ÞjóSræknisfélagsins". Gegn þessu var nefndinni afhent fullritaS hand- rit annars bindis, þaS sem þá var óselt af fyrsta bindi, og afsal á öllum kröfum til þess fjár, sem félagiS hafSi fram aS þeim tlma lagt til þessarar söguritunar. MeS bréfi til forseta ÞjóSræknisfélags- ins, dags. 13. janúar 1954, gerir formaSur Sögunefndar grein fyrir störfum nefndar- innar, og fylgir þeirri greinargerS ávlsun aS upphæS $745.12, sem er tekjuafgangur, samkvæmt fyrrgreindum samningi. Hefir ávlsun þessi veriS afhent féhirSi vorum. Auk þessarar greiSslu hefir Sögunefndin afhent ÞjóSræknisfélaginu 255 bundin eintök af þriSja bindi bókarinnar „Saga íslendinga I Vesturheimi“, 138 óbundin eintök af sama bindi, og 9 bundin eintök af öSru bindi sömu bókar, eSa alls 397 bækur. Er þessum bókum lcomiS fyrir á skrifstofu stjórnarnefndarinnar I bygg- ingu félagsins á Home Street. Ber nú þinginu aS ráSstafa þessari bókaeign sinni, og um leiS þakka Sögunefndinni dugnaS hennar og framkvæmdir allar I þessu máli. Einnig á útgáfa MenningarsjóSs og ÞjóSvinafélagsins og forstjóri þess, hr. Jón Emil GuSjónsson, þakkir skiliS fyrir aS gefa út tvö slSari bindin, og fyrir aS annast sölu þessa ritverks á íslandi. Enda þótt þaS komi ÞjóSræknisfélaginu ekki beint viS, tel ég rétt aS vekja athygli á nýútkominni bók eftir frú Thorstlnu Jackson Walters, sem fjallar um Islenzku byggSina I Dakota. Er hér um fróSlega og vel ritaSa bók aS ræSa, sem á skiliS aS hún sé keypt og lesin. Þá hefir Wilhelm Kristjánsson nýlokiS viS aS rita Sögu ls- lendinga I Manitoba, á ensku. Mun þaS verk unniS á vegum Manitoba Historical Society. Er hér um allstóra og mjög frðS- lega bók aS ræSa, sem aS vísu er enn óprentuS, en verSur á sínum tíma góSur fengur þeim, er unna sögulegum fræSum. Þá vil ég geta þess, sem síSast er fram komiS á meSal vor, en þaS er sýning hreyfimyndarinnar „Sunny Iceland", sem Mr. Hal Linker kom meS hingaS til borg- arinnar, 13. febrúar, á vegum World Adventure Tours og Mr. A. K. Gee’s, for- stjóra þess. Var myndin og skýringar fyrirlesarans meS þeim ágætum, sem bezt verSur á kosiS; má óhætt segja, aS myndin varS fólki voru og fjölmörgum öSrum til ununar og fróSleiks, og landi voru og þjóS til sóma. Tel ég, aS vel fari á, aS þingiS votti öllum þeim, sem hér áttu hlut aS máli, kærar þakkir. 1 þessu sam- bandi vil ég geta þess, aS kunnugir menn telja aS til sé jafnvel enn betri íslands- mynd en sú, er hér var sýnd, og aS hún sé I eigu Kjartans O. Bjarnasonar, myndatökumanns I Reykjavlk. Um þa®
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.