Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 126
108 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA reynzt okkur ðvenjulega góSviljaSur, og sýnt þaS I verki meS mörgum hætti, svo sem meS vinsamlegum og rausnarlegum móttökum kærkominna gesta frá Islandi, er gist hafa háskólann. Vitanlega átti dr. West einnig sinn mikla þátt I þvl, aS há- skólinn krýndi hinn ástsæla, nýlátna vin okkar, dr. Sigurgeir SigurSsson hiskup, stnum hæsta heiSri meS því aS gera. hann aS heiSursdoktor, er hann var hér vestan hafs I ógleymanlegu ferSalagi sínu á 25 ára afmæli ÞjóSræknisfélagsins. Loks er mér skyldast aS minnast þess, aS skiln- ingur dr. West á starfi þessa félags og gildi þess hefir gert mér fært aS taka tíma frá skyldustörfum mínum á ríkisháskól- anum til þess aS sitja þjóSræknisþingiS ár eftir ár, en auSvitaS hefi ég jafnframt orSiS aS gera sérstakar ráSstafanir varS- andi nemendur mína meSan ég sit á þinginu. ViS stöndum því I mikilli þakkarskuld viS dr. John C. West, enda sýndum viS honum þá maklegu sæmd aS kjósa hann heiSursfélaga ÞjóSræknisfélagsins fyrir nokkrum árum síSan, og kann hann þann vinsemdarvott okkar vel aS meta, eins og fram kemur meSal annars I hlýyrtu bréfi hans. University of N. Dak. Pebruary 16th, 1954 Mcmorandum to I)r. Beck The time, I understand, is drawing near when you will be making your annual pilgrimage to Winnipeg to attend the con- vention of the Icelandic National League of America. As an Honorary Member of the League—a distinction which I prize highly—may I ask you to represent me at the convention and to deliver my warm personal greetings, together with those of the University, to all in attendance. Inasmuch as I am further informed that this is the 35th anniversary of the League, I wish to extend to its officers and members my heartiest congratulations on its notable cultural achievements in the past and my best wishes for its con- tinued fruitful work in years to come. In extending these felicitations, I also note with great satisfaction the prominent part which you personally have played in the work of the League during the| past two decades, both during your long term as its president and ever since, which has been a source of much gratification to the University. Purther, in view of the fact that this will be my last year as president of the University, as I have already announced my retirement at the end of June, I take this opportunity to pay tribute to the niany splendid people of Icelandic origin whom I have had the privilege to be associated with in my more than twenty years as President of the University of North Dakota and during my educational career previous to that. It is with all these things in mind that I am appointing you as my personal re- presentative at the convention of the League and asking you to present my greetings and good wishes. John C. West, President Þá þykir mér, sem fyrrv. forseta Pé- lagsins til eflingar norrænum fræSum (The Society for the Advancement of Scandinavian Study), vænt um atS geta fiutt ykkur innilegar kveSjur og heilla- óskir núverandi forseta þess merka félags- skapar, dr. Joseph Alexis I Lincoln, Ne- braska, sem einnig er góiSvinur okkar ís- lendinga. Hann er sænskur prestssonur og lærdóms- og tungumálagarpur mikill; hefir veriS áratugum saman prófessor I nfltítSarmálum, bæ8i germönskum og rðmönskum, og lengi forseti þeirrar há- skóladeildar, viS rlkisháskólann I Ne- braska. Eins og hann tekur fram I bréfi sínu, hefir hann gert sér tvær ferSir hingað norður til þess at5 kynnast Islend- ingum; sat I fyrra skiptiS ,,Fróns“-fund og flutti þar ávarp, en dvaldi I seinna skiptiS nokkrar vikur á Gimli til þess aS kynnast lifandi Islenzku máli. Hóf hann síSan kennslu I Islenzku nútíSarmáli á ríkisháskóla sínum, en er nú nýhættur lcennslustörfum, þar sem hann hefir náS aldurstakmarki háskólakennara. Var rlkisháskólinn I Nebraska þriSji háskóli I Bandaríkjunum, sem hóf kennslu I Is- lenzku nútíSarmáli, en áSur hafSi þaS veriS kennt árum saman I Corneilháskóla og ríkisháskólanum I N. Dak., og svo bættist ríkisháskólinn I Washington (Uni- versity of Washington) I hópinn. Hins vegar er norræna, eins og þaS er venju- lega skilgreint, aS einhverju leyti kennd I fjölmörgum háskólum I Bandarlkjunum, en vitanlega er þar I rauninni um Islenzku aS ræSa. HvaS sem þvl líSur, þá hefir dr. Alexis um langt skeiS veriS einn af helztu frömuSum NorSurlandamála og bók- mennta I Bandaríkjunum, og er enn, aS því er ég bezt veit, á félagaskrá ÞjóS- ræknisfélagsins; en góShugur hans I garS okkar íslendinga lýsir sér glöggt I bréfi hans. Lincoln, Nebraska February 14, 1954 Icelandic National League of America In Convention Assembled Winnipeg, Manitoba Dcar Prlends of Scandinavian Extraction: It is a pleasure for me, serving at
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.