Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 127
þingtíðindi 109 present as the President of The Society for the Advancement of Scandinavian Study, to wish you continued success in the preservation of the Icelandic language with its literary and cultural values. It has been my privilege on two oc- casions to visit Manitoba, and my aim both times was to learn something more concerning Icelandic, the Old Scandina- vian language which was preserved in Iceland. The first visit was years ago during the Christmas holidays, when the temperature seemed very low to a Ne- braskan; the second visit came in summer tvhen I spent a few memorable weeks at Gimli. It was most fascinating to make a study of the Icelandlc language in Win- nipeg, and Gimli, where I could hear the sPoken language. One of your members, Prof. Richard Beck, has through the years been one of the most loyal members of our Society for tbc Advancement of Scandinavian Study JUst as he has been one of the hard ivorkers and a former president of the ícelandic National League of America. I 8-lways look forward to meeting him in the beginning of May each year, when °ur organization holds its annual meeting. When you hold your meeting next 'veek, I shall be with you in spirit, and I s iall imagine that I hear you conversing ln that old language of Iceland, a lang- Uaee that will prevail as long as there is an Iceland. Very sincerely yours Joseph Alexis h,Þá V!' 1 ÞriSja lagi leyfa mér a'Ö flytja j^^s^rui kveíSjur enn annars hollvinar , ckar og heiöursfélaga Þjóöræknisfélags- s> dr. c. Venn Pilchers, biskups I ydtiey i Ástralíu. 1 nýkomnu bréfi frá °num (dags. 12. febrúar) fer hann fögr- sé ^ ?r®um UIU þaö, hve mikil ánægja sér viri ^®.111111 íslenzkra fræöa og aö sam- fl.,r.xUnni V1® Islenzka vini slna um þau p. *' Hefir hann nýlokið viö aö þýöa ensPar£rát ' Jóns biskups Arasonar á 0 cu’ °e leyst það prýöilega af hendi, eins sálTv,mar íyrri þýðingar sínar af ,,Passíu- unum“, ,,S61arljððum“ og ,,Lilju“, að ko Vmdum öðrum sálmaþýðingum, er út slg u 1 íállegri bók I Ástralíu fyrir nokkru land fi“e*ir bánn með þeim hætti vikkað (slerul'm b6kmenntá vorra, og eigum við sem .lngar sannarlega hauk I horni, þar ^ hann er. I'ilch ^esar 6e minnist óeigingjarns starfs menntlS biskuPs 5 þ&eu islenzkra bók- a 0g menningar, koma mér I hug hin fögru Stenha^ *u °s sönnu °rð Stephans G. Win;u.f!1SS°nar ðr merkiskvæði hans um mann hrt Ske’ hlnn mikla velgjörðar- bðkaanr £mennta vorra, stofnanda Piske- asafnstns víðfræga I Cornell: „Hann mat ekki miljónir einar •— hann miðaði auðlegð hjá þjóð við landeign í hugsjóna heimi og hluttak I íþróttasjóð — og var um þann ættingjann annast, sem yzt hafði og fjarlægast þrengst, en haldið við sálarlífs sumri um sólhvörfin döprust og lengst“. Dæmi erlendra manna, eins og þeirra þriggja, sem hér hefir getið verið, er sýnt hafa I verki góðhug til Islands og okkar íslendinga og lagt rækt við bók- menntir okkar og tungu, getur verið, og á að vera, okkur Islendingum sjálfum á- minning um það, hve auðugir við erum menningarlega, og jafnframt ærin hvöt til þess, að selja ekki þau menningarverð- mæti okkar við sviknu gjaldi né heldur kasta þeim á glæ I hugsunar- og ræktar- leysi. Svo þakka ég áheyrnina og bið þinginu ávaxtarlkra starfa og ykkur öllum velfarnaðar I bráð og lengd. Porseti þakkaði innilega kveðjurnar frá þessum ágætu vinum félagsins og þá sér- staklega kveðjuna frá Dr. West. Mrs. B. E. Johnson lagði til að þessum kveðjum væri vísað til þeirrar nefndar, er fjallar um kveðjur og heillaóskaskeyti, og var tillagan samþykt. Pjárhagsskýrsla félagsins var nú lögð fram I prentuðu formi og útbýtt meðal þingmanna. Las síðan féhirðir, Grettir L. Johannson sína skýrslu og lagði til að henni væri vlsað til fjármálanefndar. Séra Eiríkur Brynjólfsson bað um út- skýringu á tekjuliðnum: Endurgreiðsla frá Sögunefndinni $745,12. Féhirðir greindi frá því að Þjððræknisfélagið hefði lánað úr eigin sjóð til útgáfunnar $1055 og væri þvl tilgreind upphæð endurgreiðsla á þvi láni. Studdi séra Eiríkur tillögu fé- hirðis að vísa skýrslu hans til fjármála- nefndar og var hún samþykt. Guðmann Levy fjármálaritari las slna skýrslu og lagði til að henni væri vtsað til væntanlegrar fjármálanefndar. Var til- lagan studd af G. L. Johannson og slðan borin upp og samþykt. í fjarveru eftirlitsmanns húseignar fé- lagsins, 652 Home Street, las Grettir L. Johannson skýrslu hans og lagði til að henni væri visað til fjármálanefndar. Var tillagan studd og samþykt. Reikningur féhlrðls Yfir tekjur og útgjöld Þjóðræknisfélags íslendinga I Vesturheimi frá 18. febr. 1953 til 16. febr. 1954 TEKJUR: Á Royal Bank of Canada,, 18. febr. 1953 $ 869.12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.