Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Side 134
116
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Mrs. W. J. Árnason, varaféhirSir
Mr. Hjálmur V. Thorsteinsson,
fjármálaritari
Mr. Sigurjón Jóhannsson,
varafjármálaritari
Mrs. H. S. Stevens, skjalavörSur
Fjárhagsskýrsla deildarinnar sýnir I
sjó'öi, 20. febrúar, 1954, $160.23.
Kær kveÖja til þingsins
Kristín Thorstcinsson, forseti
Ingólfur N. Bjarnason, ritari
Frá (leildinni „ísland" í Morden
Skýrsluna las Mrs. Lovísa Gíslason
Deild vor haföi a'Öeins 3 fundi á árinu.
Viö þökkum Þjóöræknisfélaginu fyrir
aö haga þannig feröum séra Einars Stur-
laugssonar, er feröaöist um á vegum fé-
lagsins, aö við fengum tækifæri til að sjá
og hlusta á þann ágæta mann. Séra Einar
flutti fróölega ræöu og sýndi myndir frá
Islandi hjá okkur miðvikudaginn 30. sept.
Flest alt íslenzka fólkið I bygðinni kom
til að sjá og hlusta á séra Einar. — Ekki
vildi séra Einar þiggja neina peninga frá
deildinni okkar upp í ferðakostnað sinn,
en sagðist skyldi taka á móti gjöf frá
félaginu „Sjóslysvarnarsjóð íslands‘‘, ef
við óskuðum þess, svo samskot voru tekin,
og hann var beðinn aÖ afhenda áminstu
félagi þessa litlu gjöf.
Föstudaginn 27. nóvember 1953, fengum
við annan góðan gest, prófessor Finnboga
Guðmundsson frá Winnipeg. Er þetta í
annað skipti, sem hann heimsækir okkur.
Hann flutti snjalla ræðu, þar sem hann
meðal annars, sagði frá flugferðinni til
íslands síðastliðið sumar. Einnig sýndi
hann ágætar myndir ,,Dimmuborgir“ og
fleiri myndir. — Fólk hafði þarna mjög
ánægjulegt kvöld, og er stórþakklátt próf.
Finnboga fyrir komuna og alla vinsemd
frá þvl fyrsta.
Meðlimatala er lík og að undanförnu.
Með beztu óskum til Þjóðræknisfélagsins
og þings þess.
Vinsamlegast,
Thorsteinn J. Gíslason
Þjóðræknisdeildin ,,ísland“ sendir þessa
erindreka á þingið:
Mr. T. J. Gfslason
Mr. T. Thomasson.
T. Tliomasson, forseti
G. Tliomasson, skrifari
Frá deildinni „Brúin“ í Selkirk
Framvísað af Eiriki Vigfússyni
Deildin hafði 7 starfsfundi á árinu, sem
voru vel sóttir, og fjórar arðberandi sam-
komur, og hefir því deildin verið vel
starfandi.
Einnig höfðum við því láni að fagna,
að séra Einar Sturlaugsson prófastur frá
Patreksfirði kom og messaði I kirkjunni
okkar og sýndi myndir eftir messu. Var
það ágæt skemtun og uppbyggileg. Svo
kom hin fræga söngkona frú Guðmunda
Elíasdóttir og hafði hér ágæta söngsam-
komu þann 5. nóvember og hlaut hún
aðdáun hjá öllum áheyrendum slnum, og
vonum við að fá að sjá og heyra fleiri
góða gesti að heiman, þegar tækifæri
gefst.
Báðir þessir gestir komu hingað á veg-
um Þjóðræknisféiagsins og er deildin þeim
mjög þakklát fyrir þeirra starf og hjálp
I þessu máli.
Deildin hefir haft á bak að sjá tveimur
meðlimum á árinu, Trausta ísfeld og
Guðjóni Friðrikssyni, sem báðir voru
okkar málum mjög hlyntir.
Fjórir nýir meðlimir gengu I félagið á
árinu: Gestur Jóhannson, Jóhanna Good-
man, Márus Benson, og Helgi Árnason-
Meðlimatala deildarinnar er nú 43.
óskum við svo Þjóðræknisfélaginu allr-
ar blessunar og góðs gengis.
E. Magnússon, forseti
A. Goodbrandson, skrifari
Þá las skrifari þrjár skýrslur frá deiM'
um, er ekki sendu fulltrúa:
Frá dcildinni „AIdan“ í Blainc, Wash.
Hið nýliðna ár, árið 19 53, hefir Aldan
haldið I horfinu líkt og að undanförnu.
Fjórir almennir fundir hafa verið haldnir
og þrír stjórnarnefndarfundir.
Fullveldisdagur Islands, 17. júnl, var
haldinn hátíðlegur með almennri skemti-
samkomu að kveldi þess dags; var hún
vel sótt og tókst I alia staði vel. Erinu
flutti séra Eirlkur Brynjólfsson frá vraT''
couver og var að því gerður hinn bez
rómur, enda er hann orðinn þektur hfi’
sem snjall ræðumaður, er lipur I frarn'
komu og gott til hans að leita. Ágóði a
samkomunni varð $84.00 — Áttatíu °&
fjórir dalir. — Eftir fundarsamþykt va
bætt við þá upphæð úr óldu-sjóð, °r’
$100.00 — eitt hundrað dalir — lagSir
sjóð íslenzka kennslustólsins við Manito
háskóla. .
Aldan telur sér það til happs og B1
að hafa veitt móttöku velmetnum man.j
úr hópi leiðandi merkismanna á ÍMan ’
séra Einari Sturlaugssyni prófasti
Patreksfirði á Islandi, sem var I ®
vestan hafs s.l. sumar I boði háskólara ^
Manitoba-háskóians I Winnipeg. Sams<
var haft 22. ágúst til að gefa fólki k°s
að sjá hann og heyra. Flutti hann við P
tækil'æri erindi og sýndi hreyfimyn ö
Næsta dag varð hann við þeirri beiðm
fiytja guðsþjónustu að elliheimilinu S