Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 134

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 134
116 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Mrs. W. J. Árnason, varaféhirSir Mr. Hjálmur V. Thorsteinsson, fjármálaritari Mr. Sigurjón Jóhannsson, varafjármálaritari Mrs. H. S. Stevens, skjalavörSur Fjárhagsskýrsla deildarinnar sýnir I sjó'öi, 20. febrúar, 1954, $160.23. Kær kveÖja til þingsins Kristín Thorstcinsson, forseti Ingólfur N. Bjarnason, ritari Frá (leildinni „ísland" í Morden Skýrsluna las Mrs. Lovísa Gíslason Deild vor haföi a'Öeins 3 fundi á árinu. Viö þökkum Þjóöræknisfélaginu fyrir aö haga þannig feröum séra Einars Stur- laugssonar, er feröaöist um á vegum fé- lagsins, aö við fengum tækifæri til að sjá og hlusta á þann ágæta mann. Séra Einar flutti fróölega ræöu og sýndi myndir frá Islandi hjá okkur miðvikudaginn 30. sept. Flest alt íslenzka fólkið I bygðinni kom til að sjá og hlusta á séra Einar. — Ekki vildi séra Einar þiggja neina peninga frá deildinni okkar upp í ferðakostnað sinn, en sagðist skyldi taka á móti gjöf frá félaginu „Sjóslysvarnarsjóð íslands‘‘, ef við óskuðum þess, svo samskot voru tekin, og hann var beðinn aÖ afhenda áminstu félagi þessa litlu gjöf. Föstudaginn 27. nóvember 1953, fengum við annan góðan gest, prófessor Finnboga Guðmundsson frá Winnipeg. Er þetta í annað skipti, sem hann heimsækir okkur. Hann flutti snjalla ræðu, þar sem hann meðal annars, sagði frá flugferðinni til íslands síðastliðið sumar. Einnig sýndi hann ágætar myndir ,,Dimmuborgir“ og fleiri myndir. — Fólk hafði þarna mjög ánægjulegt kvöld, og er stórþakklátt próf. Finnboga fyrir komuna og alla vinsemd frá þvl fyrsta. Meðlimatala er lík og að undanförnu. Með beztu óskum til Þjóðræknisfélagsins og þings þess. Vinsamlegast, Thorsteinn J. Gíslason Þjóðræknisdeildin ,,ísland“ sendir þessa erindreka á þingið: Mr. T. J. Gfslason Mr. T. Thomasson. T. Tliomasson, forseti G. Tliomasson, skrifari Frá deildinni „Brúin“ í Selkirk Framvísað af Eiriki Vigfússyni Deildin hafði 7 starfsfundi á árinu, sem voru vel sóttir, og fjórar arðberandi sam- komur, og hefir því deildin verið vel starfandi. Einnig höfðum við því láni að fagna, að séra Einar Sturlaugsson prófastur frá Patreksfirði kom og messaði I kirkjunni okkar og sýndi myndir eftir messu. Var það ágæt skemtun og uppbyggileg. Svo kom hin fræga söngkona frú Guðmunda Elíasdóttir og hafði hér ágæta söngsam- komu þann 5. nóvember og hlaut hún aðdáun hjá öllum áheyrendum slnum, og vonum við að fá að sjá og heyra fleiri góða gesti að heiman, þegar tækifæri gefst. Báðir þessir gestir komu hingað á veg- um Þjóðræknisféiagsins og er deildin þeim mjög þakklát fyrir þeirra starf og hjálp I þessu máli. Deildin hefir haft á bak að sjá tveimur meðlimum á árinu, Trausta ísfeld og Guðjóni Friðrikssyni, sem báðir voru okkar málum mjög hlyntir. Fjórir nýir meðlimir gengu I félagið á árinu: Gestur Jóhannson, Jóhanna Good- man, Márus Benson, og Helgi Árnason- Meðlimatala deildarinnar er nú 43. óskum við svo Þjóðræknisfélaginu allr- ar blessunar og góðs gengis. E. Magnússon, forseti A. Goodbrandson, skrifari Þá las skrifari þrjár skýrslur frá deiM' um, er ekki sendu fulltrúa: Frá dcildinni „AIdan“ í Blainc, Wash. Hið nýliðna ár, árið 19 53, hefir Aldan haldið I horfinu líkt og að undanförnu. Fjórir almennir fundir hafa verið haldnir og þrír stjórnarnefndarfundir. Fullveldisdagur Islands, 17. júnl, var haldinn hátíðlegur með almennri skemti- samkomu að kveldi þess dags; var hún vel sótt og tókst I alia staði vel. Erinu flutti séra Eirlkur Brynjólfsson frá vraT'' couver og var að því gerður hinn bez rómur, enda er hann orðinn þektur hfi’ sem snjall ræðumaður, er lipur I frarn' komu og gott til hans að leita. Ágóði a samkomunni varð $84.00 — Áttatíu °& fjórir dalir. — Eftir fundarsamþykt va bætt við þá upphæð úr óldu-sjóð, °r’ $100.00 — eitt hundrað dalir — lagSir sjóð íslenzka kennslustólsins við Manito háskóla. . Aldan telur sér það til happs og B1 að hafa veitt móttöku velmetnum man.j úr hópi leiðandi merkismanna á ÍMan ’ séra Einari Sturlaugssyni prófasti Patreksfirði á Islandi, sem var I ® vestan hafs s.l. sumar I boði háskólara ^ Manitoba-háskóians I Winnipeg. Sams< var haft 22. ágúst til að gefa fólki k°s að sjá hann og heyra. Flutti hann við P tækil'æri erindi og sýndi hreyfimyn ö Næsta dag varð hann við þeirri beiðm fiytja guðsþjónustu að elliheimilinu S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.