Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 136
118 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA menna. Br próf. Finnbogi GuSmundsson í þessari nefnd, og hafa þeir haft nokkra samtalsfundi um máliS og athugaS fjölda byrjendakennslubóka I öSrum tungumál- um. Benti Dr. Beck á aS þetta væri bráSa- birgSa skýrsla, og var þeim prófessorun- um þakkaS og faliS aS halda áfram starfi þessarar þörfu nefndar, eftir því sem þeim gæfist tími til. Skýrsla milliþlnganefndar í kennslubókarmálinu Eftir nokkrar umræSur á siSasta þjóS- ræknisþingi var okkur prófessor Finnboga GuSmundssyni faliS, aS athuga möguleika á undirbúningi byrjunarbókar i íslenzku, sem sniSin væri sérstaklega viS hæfi vestur-íslenzkra ungmenna, og þvi ein- faldari um innihald og efnismeSferS en kennslubækur þær, sem fyrir hendi eru handa enskumælandi nemendum. Þrátt fyrir annir okkar beggja og ferSa- lög síSastliSiS sumar, höfum viS átt nokkra samtalsfundi um máliS, en þó verSur hér aSeins um bráSabirgSa skýrslu aS ræSa. Vegna hagkvæmari aSstöSu minnar, réSist þaS þannig milli okkar félaga, aS ég, sem flyt skýrslu þessa, hæfist handa um aS safna aS mér byrjendabókum I NorSurlandamálum, sem notaSar eru viS kennslu I þeim málum I miSskólum (high schools) og menntaskólum og háskólum (colleges and universities) i Banda- rikjunum. Hefi ég nú, auk byrjendabðkar þeirrar í norsku, sem notuS er í ýmsum miSskól- um og háskólum þar í landi, og ég hefi sjálfur kennt árum saman, aflaS mér og athugaS all-gaumgæfilega hliSstæSar kennslubækur i sænsku og dönsku; einnig hefi ég átt greiSan aSgang aS slíkum kennslubókum I þýzku, frönsku og spænsku, þar sem kennslan I öllum er- lendum málum 4 ríkisháskólanum í N. Dakota (University of N. Dakota) er nú undir umsjón minni. Allar eiga þessar kennslubækur, meSal annars, sammerkt um þaS, aS I staS þess, aS öll málfræSin sé prentuS í einu lagi framan viS bókina, eins og tíSkast I eldri kennslubókum, þá er málfræSinni í öllum hinum nýju kennslubókum i fyrrgreind- um málum skipt I smákafla og dreift um bókina meS viðeigandi skýringum, les- köflum og orSasafni. Gerir þetta fyrir- komulag nemandanum námiS stórum aS- gengilegra og aS mörgu leyti auSveldara, heldur en nauSsyn þess, aS hann þurfi í hverri lexíu aS leita uppi hvert málfræSis- atriSi framan viS bókina. AnnaS er þaS, sem lögS er áherzla á í þessum nýju byrjendabókum I tungu- málum. Þær eru þaS, sem á ensku máli nefnist “graded“. MálfræSikaflarnir og þó einkum lesmáliS þyngist smám saman, eftir því, sem nemandinn kemst lengra 4 veg í náminu. Bn allir, sem fengizt hafa viS tungumálakennslu, vita þaS, aS þar er um mikilvægt atriSi aS ræSa. Loks má 4 þaS benda, aS í þessum nýju kennslubókum er lesmáliS þannig valiS, aS þaS veiti, jafnframt námi málsins, nokkra lýsingu á landinu, þjóSinni og menningunni, sem þar er um aS ræSa. Margar eru þessar byrjendabækur einnig prýddar myndum af landi og þjóSlifi, er bæSi gerir þær stórum hugþekkari og eykur á fræSslugildi þeirra. MeS þessu stutta yfirliti höfum viS viljaS benda á nokkur megin einkenni byrjendabóka I tungumálakennslu, eins og þær tíSkast nú; og ef til þess kæmi, aS samin yrSi byrjendabók I Islenzku sérstak- lega viS hæfi vestur-íslenzkra ungmenna, ætti hún, aS okkar dómi, aS vera meS svipuSu sniSi um innihald og efnisskipun. Á hitt viljum viS einnig leggja áherzlu, aS þaS er mikiS verk og vandasamt aS semja slíka bók, svo vel fari, þvi aS hversu ein- föld, sem slík byrjendabók er, verSur hún aS vera samin á öruggum málfræSilegum grundvelli, annars er fræSslan byggS á sandi, og þaS er hvorki traust undirstaSa né til frambúSar. Enda má á þaS benda í þvi sambandi, aS allar umræddar kennslu- bækur fyrir byrjendur eru eftir sérfróSa menn, menntaskóla- eSa háskólakennara I þeim greinum. Þetta er, eins og sagt var I málsbyrjun, aSeins bráSabyrgSa skýrsla; en ef þingiS óskar þess, erum viS fúsir á aS halda áfram aS afla okkur frekari gagna, ráS- færa okkur viS þá, sem einhverja sér- þekkingu og reynslu hafa I þessum efnum. og leitast síSan viS meS þeim hætti aS koma málinu á fastari grundvöll. Er þá ennfremur tími til aS athuga útgáfumögu- leika slíkrar bókar, en þá hliS málsins höfum viS ekki haft tækifæri til aS gaum- gæfa aS neinu ráSi. Á þjóSræknisþingi þ. 22. febrúar 1954 Rlcliard Beck Finnbogi Guðmundsson Finnbogi GuSmundsson flutti munnlega skýrslu frá milliþinganefndinni, sem starfaS hafSi aS þvl aS minnst var hundraS ára afmælis skáldsins Stephans G- Stephanssonar á virSulegan hátt á síSast- liSnu ári; I þessari nefnd voru þeir Dr- Beck og Próf. Skúli Johnson; var íslend- ingadagurinn á Gimli helgaSur skáldinu, en þar fluttu ræSur fyrir minni þess séra Einar Sturlaugsson og Dr. Watson Kirkconnell, forseti Acadia háskólans, og Guttormur J. Guttormsson flutti kvæo1- ViS háskóla Manitobafylkis var og minn- ingarathöfn á afmæli skáldsins I Islenzka bókaherberginu þar sem munum skáldsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.