Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Síða 146
123 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA meSlimum ÞjóSræknisfélagsins I Winnipet; skriflegt umboS til þess aS sitja á stjórn- arnefndarfundum i þeirra staS, þegar eitthvaS sérstakt er á dagskrá stjórnar- nefndarinnar. W. J. Ijindal E. S. Bi'ynjólfsson B. J. Ijimlal 1. liSur samþykktur samkvæmt tillögu Dr. Becks og Ingibjargar Jónsson. 2. liSur samþykktur samkvæmt tillögu W. J. Lindals og Dr. Becks. 3. liSur samþykktur samkvæmt tillögu séra Eiriks Brynjólfssonar, og var síSan nefndarálitiS samþykkt í heild. Forseti skipaSi eftirgreinda menn í milliþinganefnd til aS endurskoSa lög félagsins: W. J. Lindal, dómara G. L. Johannson, ræSismann Próf. Finnboga GuSmundsson. Dr. Beck las nú framhaldsskýrslu alls- herjarnefndar. 9. liSur. Ingibjörg Jónsson lagSi til, en Jón Ásgeirsson stunddi, aS 9. liSur yrSi samþykktur og var hann borinn upp og samþykktur. 10. liSur var samþykktur meS almennu lófaklappi. 11. liSur. Samkvæmt tillögu Ólafs Halls- sonar, er studd var af mörgum, var þessi liSur samþykktur. 12. liSur hlaut einróma samþykki. Dr. Beck skýrSi frá hinum frábærlega góSu ritdómum, sem bók frú Thorstínu Jackson Walters hefir nú fengiS víSa hjá hinum beztu gagnrýnendum stórbiaSa og timarita; sagSi hann þaS ganga krafta- verki næst, aS frú Thorstína hefSi getaS afkastaS þessu mikla verki, þrátt fyrir sjúkdómsbaráttu hennar. Hvatti hann þingmenn til aS kaupa þessa ágætu bók. Stjórnarnefndinni var faliS at athuga öll þau mál, er kynnu aS hafa gleymzt eSa veriS vanrækt af þinginu og var síSan fundi frestaS þar til 1 lok samkomunnar um kvöldiS. Samkoma ÞjóSrælcnisfélagsins var hald- in fyrir troSfullu húsi í Sambandskirkj- unni. SKEMMTISKRÁ: O, CANADA Samkoman sett Framsögn kvæSa. Þrjár ungar stúlkur frá Nýja-íslandi: Judy VopnfjörS, Rosalind Pálsson og Jóna Pálsson. ViSureignin viS íslenzkuna, —Séra Robert Jack Ný íslenzk sönglög á hljómplötum Sjómannaiíf á SuSurnesjum ■—Séra Eirikur S. Brynjólfsson Útnefning heiSursfélaga ELDGAMLA ÍSAFOLD GOD SAVE THE QUEEN AS þessari ágætu skemmtun lokinni var tekiS til þingstarfa á ný. Venju samkvæmt útnefndi skrifari félagsins heiSursfélaga, sem í þetta sinn voru Dr. Stefán Einarsson og séra Einar Sturlaugsson prófastur á PatreksfirSi. Mælti Dr. Richard Beck meS útnefningu hins fyrrnefnda, en próf. Finn- bogi GuSmundsson meS útnefningu séra Einars; voru þeir kjörnir I einu hijóSi. SíSan lýsti forseti, Dr. Valdimar J. Ey- lands þessu þrítugasta og fimmta ársþingi ÞjóSræknisfélags Islendinga 1 Vesturheimi slitiS. VALDIMAR J. EYLANDS, forseti INGIBJÖRG JÓNSSON, ritari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.