Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Qupperneq 146
123
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
meSlimum ÞjóSræknisfélagsins I Winnipet;
skriflegt umboS til þess aS sitja á stjórn-
arnefndarfundum i þeirra staS, þegar
eitthvaS sérstakt er á dagskrá stjórnar-
nefndarinnar.
W. J. Ijindal
E. S. Bi'ynjólfsson
B. J. Ijimlal
1. liSur samþykktur samkvæmt tillögu
Dr. Becks og Ingibjargar Jónsson.
2. liSur samþykktur samkvæmt tillögu
W. J. Lindals og Dr. Becks.
3. liSur samþykktur samkvæmt tillögu
séra Eiriks Brynjólfssonar, og var síSan
nefndarálitiS samþykkt í heild.
Forseti skipaSi eftirgreinda menn í
milliþinganefnd til aS endurskoSa lög
félagsins:
W. J. Lindal, dómara
G. L. Johannson, ræSismann
Próf. Finnboga GuSmundsson.
Dr. Beck las nú framhaldsskýrslu alls-
herjarnefndar.
9. liSur. Ingibjörg Jónsson lagSi til, en
Jón Ásgeirsson stunddi, aS 9. liSur yrSi
samþykktur og var hann borinn upp og
samþykktur.
10. liSur var samþykktur meS almennu
lófaklappi.
11. liSur. Samkvæmt tillögu Ólafs Halls-
sonar, er studd var af mörgum, var þessi
liSur samþykktur.
12. liSur hlaut einróma samþykki.
Dr. Beck skýrSi frá hinum frábærlega
góSu ritdómum, sem bók frú Thorstínu
Jackson Walters hefir nú fengiS víSa hjá
hinum beztu gagnrýnendum stórbiaSa og
timarita; sagSi hann þaS ganga krafta-
verki næst, aS frú Thorstína hefSi getaS
afkastaS þessu mikla verki, þrátt fyrir
sjúkdómsbaráttu hennar. Hvatti hann
þingmenn til aS kaupa þessa ágætu bók.
Stjórnarnefndinni var faliS at athuga
öll þau mál, er kynnu aS hafa gleymzt
eSa veriS vanrækt af þinginu og var síSan
fundi frestaS þar til 1 lok samkomunnar
um kvöldiS.
Samkoma ÞjóSrælcnisfélagsins var hald-
in fyrir troSfullu húsi í Sambandskirkj-
unni.
SKEMMTISKRÁ:
O, CANADA
Samkoman sett
Framsögn kvæSa. Þrjár ungar stúlkur frá
Nýja-íslandi: Judy VopnfjörS, Rosalind
Pálsson og Jóna Pálsson.
ViSureignin viS íslenzkuna,
—Séra Robert Jack
Ný íslenzk sönglög á hljómplötum
Sjómannaiíf á SuSurnesjum
■—Séra Eirikur S. Brynjólfsson
Útnefning heiSursfélaga
ELDGAMLA ÍSAFOLD
GOD SAVE THE QUEEN
AS þessari ágætu skemmtun lokinni var
tekiS til þingstarfa á ný. Venju samkvæmt
útnefndi skrifari félagsins heiSursfélaga,
sem í þetta sinn voru Dr. Stefán Einarsson
og séra Einar Sturlaugsson prófastur á
PatreksfirSi. Mælti Dr. Richard Beck meS
útnefningu hins fyrrnefnda, en próf. Finn-
bogi GuSmundsson meS útnefningu séra
Einars; voru þeir kjörnir I einu hijóSi.
SíSan lýsti forseti, Dr. Valdimar J. Ey-
lands þessu þrítugasta og fimmta ársþingi
ÞjóSræknisfélags Islendinga 1 Vesturheimi
slitiS.
VALDIMAR J. EYLANDS, forseti
INGIBJÖRG JÓNSSON, ritari