Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 30

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 30
12 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA leg dæmi þeirra er að finna í öllum kvæðabókum hans, og ekki sízt þeirri síðustu. Eigi hefir hann ort svipmeiri náttúrulýsingu heldur en hið stórbrotna kvæði „Klettafjöllin“ í þeirri bók sinni, en það kvæði, eins og ýmis önnur ágætiskvæði í hinu nýja ljóðasafni hans, var á sínum tíma birt í þessu riti. I Klettafjalla- lofsöng hans (og vissulega eru þau drápunnar verð) fara saman mikil rím- og málsnilld, skáldlegt hug- myndaflug og innsæi. Og ekki ætla ég það fjarri sanni, að trúarjátning Guttorms sem skálds felist í loka- erindi kvæðisins: Sú list í því fólgin að fegra hið fagra, við hámarkið ber. Því fagra að spilla það er athæfi ’ins illa og afskræmi raunverulegra en guðanna öfugmynd er. En síunga fjalldísin, fjallanna sál allt fegrar með hulinni nálægð og prýðir, hún fegrar sitt rann eins og mannssálin mann, og markmiðið reynist ei tál — sönn list hennar lögmáli hlýðir. I umræddu kvæði og mörgum öðrum ljóðunum í þessari nýju bók hans staðfestir Guttormur það, sem löngu var orðið kunnugt af eldri kvæðum hans, að hann er óvenju- lega rímsnjallt skáld. Hinir fjar- skyldustu bragarhættir, fornir og nýir, íslenzkir og erlendir, fara á kostum í höndum hans. í þessari bók hans eru allmargar kliðhendur (sonnettur) og athyglisverðar að sama skapi, svo sem „Úti í óbyggð- um Manitoba,“ sem er bráðsnjöll náttúrulýsing, og þá eigi síður „Snjókornið," þar sem hæfileiki skáldsins til þess að lýsa hinu ytra og djúp íhyggli hans renna í einn farveg á sérstaklega listrænan hátt: Snjókornið skæra, kristals víravirkið, viðkvæmt og samgert, kemur þ° til jarðar heilt innan sviga sinnar megingjarðar, af því er dimma hríðin, hvíta myrkrið. Samt verður dýrð af dýrstu eðalsteinum döpur hjá því, er skín við tungú og sól, stundum sem fjúki stjörnudust í skjól, sólgneistar hrökkvi af hrímgum viðar greinum. Eilífðarblóm úr ís, þó bráðni og þorni, eimur það verði, daggartár og lincl’ sálin þess mun hin sama áfram halda. Hún er hin sama á heimsins kvöld1 og morgni, hásæti skipar efst á jökultind. Því, sem er eilíft, efstu tindar falda- Eins og kunnugt er, þáði Gutt' ormur virðulegt heimboð til íslands árið 1938 af hálfu ríkisstjórnar Alþingis, og var honum með Þvl maklegur sómi sýndur. Varð h°n um sú fyrsta og fram að þessu eir‘a ferð til ættjarðarstranda efni ý01 issa ágætiskvæða, og er eitt þerr^ hið gullfallega kvæði hans „íslan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.