Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 33
GUTTORMUR j. guttormsson 15 eðlilega merki slíks kveðskapar, en jafnframt ósjaldan frumleg um ugsun, málfar og samlíkingar, og oiargt er þar fallega sagt og vitur- lega. r nýjustu kvæðabók hans eru eigi f ha slík kvæði og hefir sumra Peirra þegar verið getið, meðal ann- ars erfiljóðanna um þá Guðmund Sullsmið Lambertsson og Böðvar H. ekobsson, sem eru prýðisvel ort og fg*tar mannlýsingar. Minningar- 1° ið um Böðvar er allt í hring- eudum og fara tvær þeirra hér á lr. og bera þær gott vitni brag- lmi köfundarins: ^argra hljóða, hrygga lund hann af sjóði gladdi, hýru ljóði á dapri stund dáinn bróður kvaddi. Vikið hefir verið að ádeilukvæð- um Guttorms og á það bent, hve fimlega hann beitir þar vopni kald- hæðninnar og ósjaldan á þann hátt, að undan svíður. En hann á einnig í ríkum mæli græzkulausa glettni, sem hann beitir ekki sízt í lausavís- um sínum, og oft með mjög mark- vissum hætti, en hinar fjölmörgu og tíðum bráðsnjöllu slíkar vísur hans eru sérstaklega merkilegur þáttur í skáldskap hans. Af þeim er einnig margt í nýjustu bók hans, er sverja sig í ætt til hinna eldri um rím- leikni og málfar, og um það, hve kjarnmiklar þær eru og beinskeytt- ar. Verða hér aðeins tekin tvö dæmi þess. Nefnist hin fyrri ferskeytlan „Um ritdómara", en hin er fyrir- sagnarlaus, enda skýrir hún sig nægilega sjálf: Vísnagand hann vinur minn víða þandi um geima, r®ktaði andans akur sinn eins og landið heima. Vlhmest tækifæriskvæðanna í 0r|. !11111 er þó „Stiklað á steinum“, G 11 efni af aldarafmæli Stephans tVe„ tephanss°nar; er það hvort hrei S'la. 1 senn hjartaheitur og arrn|Tlmihlh óður til íslands og ald- lýst nninS bins mikla skálds, sem er Prýðilega í þessu erindi: ÍdaUIalfUn enginn vann hv f sannleiks trúrri en hann; e*er Sem or® hans arnsúg drc hva Pruniu niður sló; hev^-Sem eins °S hamarsslag vafS eSa svanalag itiaw P !° mannuð meginstoð, mannrettinda kristniboð. Mér finnst skrítið mjög að sjá mann svo lítinn hjakka stórtréð hvíta — hann sem á heima á Spýtubakka. ---0---- Ég átti ekki stélfrakka’ í eigu til, en aðeins þelstakk og hettu, að etja við helblakkan hríðarbyl á heimsins Melrakkasléttu. Sé svo rennt augum yfir þessa nýjustu ljóðabók Guttorms, þá ber hún í heild sinni þess óræk merki, að hann eldist og endist óvenjulega vel sem skáld, því ekki sjást þar nein andleg ellimörk, en á hinn bóginn er þar að finna sum af beztu kvæðum hans, eins og þegar hefir verið tekið fram. Má vinum hans og velunnurum vera það mikið fagn- aðarefni, að þessu er þannig farið. Þá aðalbreytingu ætla ég að sjá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.