Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 33
GUTTORMUR j. guttormsson
15
eðlilega merki slíks kveðskapar, en
jafnframt ósjaldan frumleg um
ugsun, málfar og samlíkingar, og
oiargt er þar fallega sagt og vitur-
lega.
r nýjustu kvæðabók hans eru eigi
f ha slík kvæði og hefir sumra
Peirra þegar verið getið, meðal ann-
ars erfiljóðanna um þá Guðmund
Sullsmið Lambertsson og Böðvar H.
ekobsson, sem eru prýðisvel ort og
fg*tar mannlýsingar. Minningar-
1° ið um Böðvar er allt í hring-
eudum og fara tvær þeirra hér á
lr. og bera þær gott vitni brag-
lmi köfundarins:
^argra hljóða, hrygga lund
hann af sjóði gladdi,
hýru ljóði á dapri stund
dáinn bróður kvaddi.
Vikið hefir verið að ádeilukvæð-
um Guttorms og á það bent, hve
fimlega hann beitir þar vopni kald-
hæðninnar og ósjaldan á þann hátt,
að undan svíður. En hann á einnig í
ríkum mæli græzkulausa glettni,
sem hann beitir ekki sízt í lausavís-
um sínum, og oft með mjög mark-
vissum hætti, en hinar fjölmörgu og
tíðum bráðsnjöllu slíkar vísur hans
eru sérstaklega merkilegur þáttur í
skáldskap hans. Af þeim er einnig
margt í nýjustu bók hans, er sverja
sig í ætt til hinna eldri um rím-
leikni og málfar, og um það, hve
kjarnmiklar þær eru og beinskeytt-
ar. Verða hér aðeins tekin tvö dæmi
þess. Nefnist hin fyrri ferskeytlan
„Um ritdómara", en hin er fyrir-
sagnarlaus, enda skýrir hún sig
nægilega sjálf:
Vísnagand hann vinur minn
víða þandi um geima,
r®ktaði andans akur sinn
eins og landið heima.
Vlhmest tækifæriskvæðanna í
0r|. !11111 er þó „Stiklað á steinum“,
G 11 efni af aldarafmæli Stephans
tVe„ tephanss°nar; er það hvort
hrei S'la. 1 senn hjartaheitur og
arrn|Tlmihlh óður til íslands og ald-
lýst nninS bins mikla skálds, sem
er Prýðilega í þessu erindi:
ÍdaUIalfUn enginn vann
hv f sannleiks trúrri en hann;
e*er Sem or® hans arnsúg drc
hva Pruniu niður sló;
hev^-Sem eins °S hamarsslag
vafS eSa svanalag
itiaw P !° mannuð meginstoð,
mannrettinda kristniboð.
Mér finnst skrítið mjög að sjá
mann svo lítinn hjakka
stórtréð hvíta — hann sem á
heima á Spýtubakka.
---0----
Ég átti ekki stélfrakka’ í eigu til,
en aðeins þelstakk og hettu,
að etja við helblakkan hríðarbyl
á heimsins Melrakkasléttu.
Sé svo rennt augum yfir þessa
nýjustu ljóðabók Guttorms, þá ber
hún í heild sinni þess óræk merki,
að hann eldist og endist óvenjulega
vel sem skáld, því ekki sjást þar
nein andleg ellimörk, en á hinn
bóginn er þar að finna sum af beztu
kvæðum hans, eins og þegar hefir
verið tekið fram. Má vinum hans og
velunnurum vera það mikið fagn-
aðarefni, að þessu er þannig farið.
Þá aðalbreytingu ætla ég að sjá