Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 39
52-J. P. PÁLSSON:
Sendibréf
Saga frá Ströndinni — Sjá Áni gamli í 39. árg.
Það var áliðið aðfangadag jóla.
ftekt til hátíðarinnar var að mestu
. ið og Frímann kaupmaður kom-
lnn heim til að taka á móti póstin-
nm> Sem von var á hverri stundu.
rá fyrstu tíð hafði póstafgreiðslan
,arið fram á Eyrarheimilinu, og
attaði enn svo til, þó mörgum
ptti slíkt mesta ómynd eftir að
u^in var reist. Milli húss og búðar
l0Vn aðeins nokkur skref, og fanst
rimanni óþarfa umstang að breyta
1 • Að sönnu var ætlun hans, að
^ekka búðina og þilja þar af klefa,
^gilega rúmgóðan fyrir bókhald
erzlunarinnar, bækur og skjöl við-
^oniandi friðdómaraembætti hans,
v§ Póstafgreiðsluna. í hug Frímanns
ullu þessu prýðilega fyrir komið;
hv að koma fyrirtækinu í fram-
+-,aern<^’ var alt annað mál. Fram-
iaki
SkaSSem^ hans takmarkaðist við bú-
ttíeð11111 greiðasölu á vetrum,
Ver ^ a fiskiflutningum stóð.
an 2 Un hafði hann byrjað fyrir orð
ka Sjálfur var hann frábitinn
hafðPmennskunni. Af reynslunni
ag j.1, Í!ann fengið vissu fyrir því,
^ráti11 ln ®a^ melra af ser en búið.
söfu fyrir það var verzlunin til
kaup°^ vonlaust um lausn frá
bsettiTleririS^í:U PÓstmeistara -em-
nu- Og réttast, að kaupandinn
gerði umbæturnar eftir eigin
hyggju. Um eitt skeið hafði Frí-
mann haft von um að Magga dóttir
sín létti undir með verzlunarstörfin
og póstafgreiðsluna, eða jafnvel
kæmist upp á að stjórna öðru starf-
inu eða báðum. í fyrstu var mikil
hjálp að henni. Það var gaman að
vita meira um bréfaskipti nágrann-
anna, en jafnöldrur hennar. En
gamanið fór af, þegar til lengdar lét,
og hún mátti ekki ræða við stöllur
sínar um neitt, sem pósthúsinu við
kom. Og líkt fór með búðarstörfin.
í fyrstu fanst Möggu mun fínna, að
vinna í búðinni en fást við búverk-
in, en fór að leiðast, þegar enginn
kom, og hún varð að húka þarna
alein, oft þegar veðrið var upp á
það bezta og aðrir voru að ólmast í
heyskapnum úti í sólskininu. Ekki
bar heldur á, að piltarnir litu hana
hýrara auga fyrir stöðu hennar. En
út yfir tók álit Siggu á Súlum. Sigga
var fínasta stúlkan á Ströndinni og
hét Sara Sool í Winnipeg, og var oft
nefnd Strandarsólin í nýlendunni.
Sigga lýsti fyrir Möggu búðunum í
Winnipeg, og glæsileik starfsfólks-
ins. Þá fanst Möggu sem hún væri
fangi í ruslakompu út á hala verald-
ar, og óskaði einskis fremur, en að
leysast úr þeirri prísund. Eins lengi
og faðir hennar átti verzlunina og