Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 39
52-J. P. PÁLSSON: Sendibréf Saga frá Ströndinni — Sjá Áni gamli í 39. árg. Það var áliðið aðfangadag jóla. ftekt til hátíðarinnar var að mestu . ið og Frímann kaupmaður kom- lnn heim til að taka á móti póstin- nm> Sem von var á hverri stundu. rá fyrstu tíð hafði póstafgreiðslan ,arið fram á Eyrarheimilinu, og attaði enn svo til, þó mörgum ptti slíkt mesta ómynd eftir að u^in var reist. Milli húss og búðar l0Vn aðeins nokkur skref, og fanst rimanni óþarfa umstang að breyta 1 • Að sönnu var ætlun hans, að ^ekka búðina og þilja þar af klefa, ^gilega rúmgóðan fyrir bókhald erzlunarinnar, bækur og skjöl við- ^oniandi friðdómaraembætti hans, v§ Póstafgreiðsluna. í hug Frímanns ullu þessu prýðilega fyrir komið; hv að koma fyrirtækinu í fram- +-,aern<^’ var alt annað mál. Fram- iaki SkaSSem^ hans takmarkaðist við bú- ttíeð11111 greiðasölu á vetrum, Ver ^ a fiskiflutningum stóð. an 2 Un hafði hann byrjað fyrir orð ka Sjálfur var hann frábitinn hafðPmennskunni. Af reynslunni ag j.1, Í!ann fengið vissu fyrir því, ^ráti11 ln ®a^ melra af ser en búið. söfu fyrir það var verzlunin til kaup°^ vonlaust um lausn frá bsettiTleririS^í:U PÓstmeistara -em- nu- Og réttast, að kaupandinn gerði umbæturnar eftir eigin hyggju. Um eitt skeið hafði Frí- mann haft von um að Magga dóttir sín létti undir með verzlunarstörfin og póstafgreiðsluna, eða jafnvel kæmist upp á að stjórna öðru starf- inu eða báðum. í fyrstu var mikil hjálp að henni. Það var gaman að vita meira um bréfaskipti nágrann- anna, en jafnöldrur hennar. En gamanið fór af, þegar til lengdar lét, og hún mátti ekki ræða við stöllur sínar um neitt, sem pósthúsinu við kom. Og líkt fór með búðarstörfin. í fyrstu fanst Möggu mun fínna, að vinna í búðinni en fást við búverk- in, en fór að leiðast, þegar enginn kom, og hún varð að húka þarna alein, oft þegar veðrið var upp á það bezta og aðrir voru að ólmast í heyskapnum úti í sólskininu. Ekki bar heldur á, að piltarnir litu hana hýrara auga fyrir stöðu hennar. En út yfir tók álit Siggu á Súlum. Sigga var fínasta stúlkan á Ströndinni og hét Sara Sool í Winnipeg, og var oft nefnd Strandarsólin í nýlendunni. Sigga lýsti fyrir Möggu búðunum í Winnipeg, og glæsileik starfsfólks- ins. Þá fanst Möggu sem hún væri fangi í ruslakompu út á hala verald- ar, og óskaði einskis fremur, en að leysast úr þeirri prísund. Eins lengi og faðir hennar átti verzlunina og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.