Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 44
26 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Bréf, og í stærra lagi og registerað,“ og rétti Sigvalda úttroðið umslag. Hann kvittaði fyrir það með undir- skrift sinni, bauð póstmeistaranum gleðileg jól og fór út í hesthús. Á leiðinni mætti hann Birni á Valla- völlum. „Mætti ég sitja í sleðanum með þér heim til mín?“ — „Já, vel- komið, Björn minn.“ — „Ég þarf að tala nokkur orð við hann Frímann; en það tekur mig ekki lengi.“ — „Hafðu alla þína hentisemi. Ekkert liggur á. Ég skal bíða þín í hest- húsinu.“ — í klefa á hlið við dyrnar var rúm fyrir aktygi og kornfóður. Þar var lukt, og á henni kveikti Sig- valdi, settist í baklausan stólræfil og las bréfið . . . II Þegar Sigvaldi slæddist inn á Ströndina með Skarðshjónunum, var hann á sjöunda árinu. Faðir hans, bláfátækur sjómaður, hafði druknað í fiskiróðri, og lá ekki ann- að fyrir ekkjunni en fara á sveit- ina. En fyrir hagsýni eða hjarta- gæzku hreppsnefndarinnar var hún og drengurinn styrkt til vesturfarar. Á hafinu veiktist hún svo hastar- lega, að hálærður skipslæknir fékk ekkert að gert, og því síður Hansi hómópati, einn af vesturförunum. Hafði hann þó orð á sér fyrir að vera heppinn læknir. En, eins og hann sagði, var nógu bölvað að fást við illkynja sjúkdóma á landi, hvað þá út á regin hafi, þar sem sjóveikin bættist ofan á alt annað. Og þegar sjúklingurinn dó, sættu allir sig við það, allir nema Sigvaldi litli. Hann skildi hvorki rök guðs né lækna og grét óaflátanlega, í hljóði og á laun, fyndi hann felustað. Aðeins þegar hann sá móður sinni varpað í sjó- inn, grét hann upphátt, en stalst brátt út úr mannþrönginni. Var of mikið barn til að láta huggast við hátíðleik og guðrækni, sem kristi- legar útfarir hafa í för með sér. At- höfninni stýrði séra Símon, korn- ungur og nývígður tilvonandi sálu- sorgari íslenzkra emigranta í Amer- íku. Dáðust allir að, hversu vel honum fórst svo sjaldgæft prests- verk úr hendi, annar eins viðvan- ingur og hann var, og undir kring- umstæðunum. Og var síðar meir haft eftir Hansa hómópata, að j avð' arfarir út á regin hafi mundu lftt handhægari en lækningar; hefði hann þó ekki orðið þarna fyrir minni andans lyfting, en þá hann sat undir ræðu biskups, í dom- kirkjunni í Reykjavík. Enda var hærra undir loft í himinblámanum, en dómkirkjunni. Sólin helti gelSh um sínum yfir lygnan sjóinn svo manni lá við ofbirtu eftir lestaT' vistina, og á skáldlegu guðsorðama 1 útlistaði séra Símon hvíldina eilífu og sælu himnaríkis á þann hátt, a veðrið og umhverfið misti allan veruleik og varð andlegs eðhs- Konur grétu, ekki af söknuði yíir hinni látnu, heldur fyrir návist hei ags anda, sem smaug gegnum u1® f og bein, eins og andarnefjulýs1, Ekki að furða, þó Sigvaldi gley111 ist, þar til kvöld var komið og hugs anir fólksins snerust aftur að Ia ^ neskum efnum. Einhver braut upP því, að drengnum þyrfti að ráðsta a^ að minsta kosti þar til að til ^irLl^g peg kæmi. Þá var hans fyrst sakn og hafin leit að honum. Drengui-11111 hafði aldrei gefið sig að neinum,^ enginn veitt honum eftirtekt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.