Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 47
SENDIBRÉF 29 körnin þeirri gleði, sem þau nutu Vlð að leika sér og lifa saman. Þau reistu hús úr sandi í fjörunni; og Pe§ar hæg gola stóð af landi köst- u®u þau kvistum og kubbum í vatnið, sem urðu að skipum áður en þeir hurfu úr sýn. Sjaldan kom Peim saman um hvar skipin bæri u landi, en urðu aldrei ósátt út af pvi • • . Og skógurinn var óþekt Uudraland, sem aldrei varð að fullu annaður. Lífið var ævintýri, en ó- § ógt 0g þokukent, þar til Áni gamli , °m til sögunnar. Fyrst sagði hann eim sögur af álfum og kóngum, og °^Ungum, sem síðar urðu kóngar, °S galdrakerlingar, sem settu prinsa u§ prinsessur í álög. Eftir að þau 0 ðu ]ærj. ag iesa> lánaði hann eiIU bækur, þar á meðal Þúsund og ^a nótt . . . Og Áni gamli þekti fiðn^n fu§lana 0f> fluSur of> set's ”^nl Samli vissi alt og gat le!+ skorið úr hvar skipin þeirra e U - ■ • Oísa lifði í öðrum heimi að kennar- Alt tökustráknum Ann 6nna’ varð ekkl að gei-t- sin ^ fðr með kann eins °S son ekl^ ^ratt fyrir það virtist hún Ur h SÍan<fa nær stráknum en mað- ennar> sem sagði, að alt vitið hjýg.1 stelpuna. En svo stiltur og ekki1^11 Var S1Svaiúi, að annað varð aldr • Uncllð að honum. Hann gaf írá ?;laStæðu tU að vera hrakinn hVag arði- Enda sá Vilhjálmur, að drei i'Sem Önnu leið, hefði Dísa al- h°nu* lð Það- Og nú fyrst skildist gefin ’ að hann hafði verið undir- 1 ben Vllj'a hennar frá því hún kom pennan heim. ^^nin^ o,Vefurlnn a Skarði lærðu keltu a*. lesa lsienzku. Dísa sat í °ður sinnar, sem hélt á Nýa testamentinu og benti á stafina með bandprjón. Að baki þeirra stóð Sig- valdi og naut kenslunnar yfir öxl Önnu. Dísa var enginn tossi, en brátt kom í ljós að Sigvalda veittist nám- ið léttara. Og þegar lexíunni var lokið, fór hann yfir hana með Dísu, og var ekki ánægður fyr en hún þekti hvern staf og kvað rétt að hverju atkvæði. En það komst fyrst skrið á lærdóminn, eftir að Áni gamli fór að venja komur sínar að Skarði. Hann léði þeim stafrófskver með myndum, setti þeim fyrir lestr- arkafla og hlýddi þeim yfir í næstu heimsókn sinni. Síðan lánaði hann þeim ljóð og sögur. Bæði voru jafn sólgin í alt, sem þeim barst á prenti, þó Dísu þætti lesturinn oft of mikil fyrirhöfn. Hún bað Sigvalda að lesa upphátt og spara sér þannig ómak. Því neitaði hann, sagði að hún léti ekki svona, væri hún orðin almenni- lega læs. Og Dísa hristi af sér letina og las hverja bók, sem kom á heimilið. Álit Ána gamla á námsgáfum Sig- valda brást ekki í barnaskólanum. „Hann er það gáfaðasta barn, sem komið hefir inn fyrir mínar skóla- dyr,“ var haft eftir kennaranum. Kenslutíminn var mest sex mánuðir á ári; en svo var mentamálaráðið ekki kröfuhart. Og áður en varði „útskrifaðist“ Sigvaldi, og varð því fegnastur. Hann átti fátt sameigin- legt með skólasystkinum sínum og varð útundan hjá þeim. Stríð þeirra og ertni bar hann með stillingu. Þau nefndu hann ólundarpoka og fýludrumb og fleiri ónöfnum. Allir vissu, að hann var ofviti eins og Áni gamli . . . Var hann ekki skygn eins og kallinn? . . . Því gekk hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.