Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 50
32 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA enginn ræðumaður. Aldrei þessu vant er Sigvaldi þar kominn, og kennarinn, sem aldrei kom á ræðu- pall, spanar „nefndina“ upp í það, að leita til Sigvalda. Þykir öldnum það hið mesta örþrifaráð, en ungum skemtileg nýung, að sjá stirðbusann á ræðupalli hella úr sér sérvizk- unni — ef hann kæmi þá orði út úr sér. Og er hlegið og klappað lengi eftir að ræðumaðurinn er tilbúinn að hefja mál sitt. En þarna bíður hann einarður, ófeiminn og virðir fyrir sér áheyrendurna. Og þegar hann hefur mál sitt er ekkert ræðu- snið á því. Hann er bara að tala við fólkið. Minnist ekki á fornsögur, skáld né fegurð íslands, og segir ekki eina skopsögu. Hann er að tala um Ströndina, eins og hún er og á eftir að verða. Hann ummyndar og endurskapar bygðina; ryður skóg- inn; sker fram flóana; byggir vegi; reisir ný hús, umkringd kál- og blómgörðum; brýtur jörð og yrkir víðfeðm akurlendi. Þannig leiðir hann áheyrendur sína inn í framtíð- ina, sem er heimur hinna ungu og uppvaxandi, en hressandi fyrir aldna og lúna að líta þar inn . . . Eftir þetta varð öllum ljóst, að Sigvaldi var nýr og betri maður. Og Áni gamli sagði, að pilturinn hefði kastað álagaham, sem heimsk- an hefði fært hann í strax barnið. „Almenningsheimskan er göldrótt- ari en nokkur norn,“ sagði Áni gamli. Og hann var skygn. III Fram á fermingaraldur voru börn og unglingar heima og léttu undir hús- og búverk með foreldrum sín- um. Eftir það þótti sjálfsagt að þau færu utan, að dæmi forfeðranna, til að vinna sér frægð og frama ■— nokkra dollara til búsins og þokka- legan fatnað og skó til spari. Stúlk- urnar réðu sig til húsverka eða annara kvenlegra starfa í Winnipegi og komu sjaldan heim, nema í jóla- fríinu. Útivinna piltanna var skammvinnari, oftast bundin við uppskeru á sléttunum — „harðvist, , eins og það var kallað; þó Sveinn i Sandvík ímyndaði sér, að vinna a ökrum væri létt verk og löðurmann- legt, í samanburði við sjóróðra a íslandi. „Ég tala nú ekki um ha- kallalegur,“ sagði Sveinn, og hóf upp pontuna. Þrátt fyrir fátækt og frumbýlings' baslið voru ungmennin hraust °& bráðþroska. Feðrunum var vel vseru þó synir þeirra reyndu sig V1 Enskinn, og sáu ekki betur en þeir kæmu stærri og mannborlegri ur hverri utanför. Þeim var minna ge^' ið um borgarvist dætra sinna. Efhr ár eða svo í Winnipeg, urðu þær því nær óþekkjanlegar . . . Þvílíkt bölv að tildur og bríarí! Og mest af Þvl’ sem þær unnu sér inn, gekk í silk1 kjóla, og útlent fínirí, sem aldrel sást, nema á þvottasnúrunni. FleS ar tóku sér ensk nöfn, sem 0 reyndust íslenzku tungutaki ofraiH1’ nema meðal ungdómsins, sem oft 0 einatt virtist helzt vilja fela íslend' Og ingseðli sitt undir enskum ham hafði margur roskinn og raðl Strandarbúinn óhug á vistarvei^ dóttur sinnar í Winnipeg; en eng1 ^ meir en Vilhjálmur á Skarði. ^ því Dísa var óvitabarn hafði haft sitt fram við foreldra sína. var hún, að kalla mátti, fulltíö*’ þroskuð um aldur fram, falleS og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.