Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 51
SENDIBRÉF 33 sPriklandi af fjöri. Vilhjálmur vissi, a8 henni héldi engin bönd og talaði um fyrir henni, aðeins af skyldu- rsekni og til að friða samvizkuna siðar meir, þegar hún væri horfin út 1 helvítis Enskinn. Þeim afdrif- Urn spáði hann dóttur sinni, og reyndist sannspár. Til þess sá hann snemma merkin. Ekki mátti skrifa Herdís Vilhjálmsdóttir, utan á bréf til hennar, heldur Daisy Williams. >’Alt íslenzkt verðum við að tyggja ^PP á ensku, í an. og dé, útlending- lnn-“ ■— Eftir mannfræði Vilhjálms skiftust hvítir menn um heim allan 1 lv° flokka — íslendinga og útlend- lnga. Þegar Dísa kom til Winnipeg tók igga á Súlum á móti henni og bauð enni að búa með sér fyrst um sinn. ún hafði unnið í heilt ár á þvotta- husi, kun: var orðin þar öllum hnútum unug 0g vænti þess, að Dísa fengi ^ratt vinnu við þvottinn. í fyrstu Var alt svo nýstárlegt, að Dísu fanst 1 !ð ævintýri; en þegar nýa brumið r af> leiddist henni gufumökkur- nn 0g sápufýlan, alla daga, og 1- u arkytran á kvöldin. Tvö lítil e®r ,ergi og loftið þar litlu skárra ^ 1 þvottahúsinu. Og á nóttunni 4 hana oft um skógarilm út in r°nc^’ °S svalan andvara af vatn- qU' ^Vo urðu þetta vökudraumar. þv t ^ar hækkaði í tigninni, frá tóktakerinu UPP að strauborðinu, arn 6kki, ^etra við. Æskuminning- tý ar ,fléttuðust saman við ævin- en * ú°kum Ána gamla; og áður varði flekV'T/" Var skyrtubrjóstið gul- inu °tf undan of heitu straujárn- Um' aislconar aukabrot í krögun- ga’*,Sern ekki náðu nokkurri átt. — lsf Siggu svo frá, að stelpan hefði verið rekin fyrir leti og óverk- lægni. Sannleikurinn var sá, að þeim kom illa saman. Sigga var úti öll kvöld og þá leiddist Dísu einver- an. Hún las blaða-auglýsingar og sagði upp vinnunni, eftir að ráða sig fyrir vinnukonu hjá ríkri fjöl- skyldu suður í Fort Rouge. Um vistaskiftin skrifaði hún foreldrum sínum, og þótti báðum frekar góð. Gott að vita hana læra húsverk á fínu heimili, og Vilhjálmi hugsað- ist, að hún yrði bundin við þau á kvöldin og „lenti síður í sollinn.“ Ekki vissi hann hvernig þeim solli var varið, og óttaðist hann því meir. Til að byrja með, var kaup Dísu lægra en á þvottahúsinu; en for- eldrar hennar settu það ekki fyrir sig, þó hún gæti minna miðlað þeim. Enda varð þess ekki lengi að bíða, að Dísa sendi meiri peninga og ann- að heim, en nokkur önnur stúlka. Þrátt fyrir það var hún svo vel til fara, þegar hún kom heim í jóla- fríinu, að annað eins skart hafði ekki áður sézt á Ströndinni. Og sjálf Strandarsólin, Sigga á Súlum, þoldi ekki samanburð við Dísu að fegurð og kvenlegum fínheitum. Piltarnir sóttu að henni eins og flugur að ljósi. Og Sigvalda varð svo mikið um hamaskifti hennar, að hann kom ekki um orði, þegar þau voru tvö ein, og virtist forðast návist hennar. Bar þó öllum saman um, að Dísa væri undralík sjálfri sér, alúðlegur æringi og laus við allan tepruskap. En lengur dirfðist eng- inn vandalaus að nefna hana Dísu. Hún var ýmist Daisy eða Miss Williams. Og Hansi hómópati kall- aði hana fröken . . . Því meir sem látið var af sigurför
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.