Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 53
sendibréf 35 °§ við. Vilhjálmi var það fyrir- komulag sízt móti skapi. En Önnu loiddist eftir að „litlu hjúin“ voru bæði farin. Það vissi Sigvaldi og kom þvf heim, þegar hann kom því við- Væri hann ekki í útvinnu, fékk hann ætíð eitthvað að gera á Ána- stöðum og tók ekki steininn í stað- mn. Þar átti hann heima öllu held- Ur en á Skarði. Nóg að lesa, og Áni gamli til viðræðu nær sem tími §afst til. í hvert skifti og Sigvaldi ,°m úr útvinnunni færði hann kalli yms rit um nýstárleg efni, sem örf- oðu hugsanir beggja og tungutak. ,3eri svo við, að séra Símon gisti á nastöðum, þegar Sigvaldi var þar, Var sem birti yfir heimilinu. Spaugs- y^ðin og fyndnin voru eins og leift- yr- Og mælska og fróðleikur prests- ms brá ljósi yfir fortíð, nútíð og amtíð, og bar mann með sér um iftia °g rúm. — Innan þeirra tak- marka hélt séra Símon sig, nema í °mum og við spurningar, og undu ^Vl naargir bezt. Við slík tækifæri ar Viktoría fram aðeins íslenzka ú- hangiket, harðfisk og pott- skyr og rjóma, og súkkulaði » Pönnukökum og vínartertu á s r; Símonía, þvegin og greidd og u ari.búin, stóð fyrir beina með móð- Uli^nni- Og hefði Siggu á Súlum ]G að> hvað stelpugreyið var ásjá- nin' aicirei komið til Win- gí Hafði hún þó heyrt, að Var °n*a snr fii> ÞeSar Sigvaldi 0„ a ^nastöðum, þó hún gengi eins 'l°Sakelling í strigatuskum alla ora daga .... Se^en® eimdi eftir af óvild þeirri, um o-íaf)asi; hafði hjá skólasystkin- vjg , ^valda í hans garð. Þegar þar ^sttist óhugur hinna rétttrú- uðu, eftir að uppvíst varð trúleysi hans við spurningarnar, og það guð- leysi, sem hann sýndi með því að æla viljandi sakramentinu, var hann óvíða aufúsugestur á Ströndinni. S u m u m fanst andrúmsloftið hreinna, þegar hann var fjarver- andi, og hefði verið vel vært, að vita hann hverfa út í enska heim- inn fyrir fult og alt. En þó hann væri mest af tímanum í útvinnu, hvarf hann oft heim á Ströndina og dvaldi þar svo dögum eða vikum skifti. Og með tímanum féll sakra- mentishneykslið og vantrúar-óorð- ið í gleymsku. Átti séra Símon þátt í því, þar eð enginn gat merkt, að presturinn erfði óguðlegheitin við Sigvalda. Hann tróð engan um tær, og var látinn afskiftalaus. En það sem hann hafði talað yfir sveitung- um sínum á samkomunni, kvöldið góða, hafði fremur öllu öðru mýkt lund þeirra í hans garð. Hann hafði flutt þeim jarðneskan gleðiboðskap, sem þeir mintust, þegar samanburð- ur á högum þeirra og landa sinna vestur á sléttunum, olli þeim minni- máttarkend og ótrú á Ströndinni. Framtíðarhugmynd Sigvalda af bygðinni þeirra var e. t. v. skýa- borgir. En bjart var þar um að líta! Og þegar það varð orðbært, að Sig- valdi greiddi fyrir vörur í Eyrar- búðinni með bankaávísunum, undir- rituðum af honum sjálfum, sá hver heilvita maður, að hann var ekki allur upp í skýunum. Draummenn og skýaglópar áttu ekki peninga í sparisjóði. Sinnaskifti þeirra gengu svo langt, að ungir og gamlir fóru að bera kvíðboga fyrir því, að Sig- valdi yfirgæfi Ströndina fyrir fult og alt. Eftir að Dísa var farin hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.