Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 53
sendibréf
35
°§ við. Vilhjálmi var það fyrir-
komulag sízt móti skapi. En Önnu
loiddist eftir að „litlu hjúin“ voru
bæði farin. Það vissi Sigvaldi og
kom þvf heim, þegar hann kom því
við- Væri hann ekki í útvinnu, fékk
hann ætíð eitthvað að gera á Ána-
stöðum og tók ekki steininn í stað-
mn. Þar átti hann heima öllu held-
Ur en á Skarði. Nóg að lesa, og Áni
gamli til viðræðu nær sem tími
§afst til. í hvert skifti og Sigvaldi
,°m úr útvinnunni færði hann kalli
yms rit um nýstárleg efni, sem örf-
oðu hugsanir beggja og tungutak.
,3eri svo við, að séra Símon gisti á
nastöðum, þegar Sigvaldi var þar,
Var sem birti yfir heimilinu. Spaugs-
y^ðin og fyndnin voru eins og leift-
yr- Og mælska og fróðleikur prests-
ms brá ljósi yfir fortíð, nútíð og
amtíð, og bar mann með sér um
iftia °g rúm. — Innan þeirra tak-
marka hélt séra Símon sig, nema í
°mum og við spurningar, og undu
^Vl naargir bezt. Við slík tækifæri
ar Viktoría fram aðeins íslenzka
ú- hangiket, harðfisk og pott-
skyr og rjóma, og súkkulaði
» Pönnukökum og vínartertu á
s r; Símonía, þvegin og greidd og
u ari.búin, stóð fyrir beina með móð-
Uli^nni- Og hefði Siggu á Súlum
]G að> hvað stelpugreyið var ásjá-
nin' aicirei komið til Win-
gí Hafði hún þó heyrt, að
Var °n*a snr fii> ÞeSar Sigvaldi
0„ a ^nastöðum, þó hún gengi eins
'l°Sakelling í strigatuskum alla
ora daga ....
Se^en® eimdi eftir af óvild þeirri,
um o-íaf)asi; hafði hjá skólasystkin-
vjg , ^valda í hans garð. Þegar þar
^sttist óhugur hinna rétttrú-
uðu, eftir að uppvíst varð trúleysi
hans við spurningarnar, og það guð-
leysi, sem hann sýndi með því að
æla viljandi sakramentinu, var hann
óvíða aufúsugestur á Ströndinni.
S u m u m fanst andrúmsloftið
hreinna, þegar hann var fjarver-
andi, og hefði verið vel vært, að
vita hann hverfa út í enska heim-
inn fyrir fult og alt. En þó hann
væri mest af tímanum í útvinnu,
hvarf hann oft heim á Ströndina og
dvaldi þar svo dögum eða vikum
skifti. Og með tímanum féll sakra-
mentishneykslið og vantrúar-óorð-
ið í gleymsku. Átti séra Símon þátt í
því, þar eð enginn gat merkt, að
presturinn erfði óguðlegheitin við
Sigvalda. Hann tróð engan um tær,
og var látinn afskiftalaus. En það
sem hann hafði talað yfir sveitung-
um sínum á samkomunni, kvöldið
góða, hafði fremur öllu öðru mýkt
lund þeirra í hans garð. Hann hafði
flutt þeim jarðneskan gleðiboðskap,
sem þeir mintust, þegar samanburð-
ur á högum þeirra og landa sinna
vestur á sléttunum, olli þeim minni-
máttarkend og ótrú á Ströndinni.
Framtíðarhugmynd Sigvalda af
bygðinni þeirra var e. t. v. skýa-
borgir. En bjart var þar um að líta!
Og þegar það varð orðbært, að Sig-
valdi greiddi fyrir vörur í Eyrar-
búðinni með bankaávísunum, undir-
rituðum af honum sjálfum, sá hver
heilvita maður, að hann var ekki
allur upp í skýunum. Draummenn
og skýaglópar áttu ekki peninga í
sparisjóði. Sinnaskifti þeirra gengu
svo langt, að ungir og gamlir fóru
að bera kvíðboga fyrir því, að Sig-
valdi yfirgæfi Ströndina fyrir fult
og alt. Eftir að Dísa var farin hafði