Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 61
2®* STEFÁN EINARSSON: ísland og íslenzkar bókmenntir A-ð heyra útmálun grísk-róm- ^erzkra forleifafræðinga eða forn- eifafræðinga úr Austurlöndum á Pví sem þeir hafa fundið austur þar a sÖndunum: borgir sem vella of istaverkum og mora út í leirtöflu- ókasöfnum, hella fulla svo út af lóar af biblíu-ritningum hlýtur að Sera hvern óspilltan íslending §r®nan af öfund. Hve mörg handrit mundu hafa undizt á íslandi ef íslenzkar bækur efðu ekki um þúsund ár legið fyrir emmdum af reyk og rigningar- raelum. Það er því nær fyrir von °Hð að finna þó ekki væri nema ^eklar og rytjur af gömlum skinn- undritum; helzt væri að leita í Somlum bókarbindum eða kjölum °ka. Aftur á móti er enn ekki öll á°n úti um það að hitta gamla texta Pyjum pappírshandritum sem enn þ9 a ekki verið notuð við útgáfur. eHa hefur Jón Helgason sýnt með ^mum af handritum Egils sögu og I . ■r enn allmikið verk óunnið lr unga fræðimenn, sem nenna að vinna. ^Vera má að ísland hafi virzt Uo °§ lokkandi víkingunum fi' aU 6r namu Þar land á síðasta var h gÍ.níundu aldar> en hvorki þA, viður né grjót til bygginga, Varð°§ VærÍ af §rjóti‘ Þess ve§na stóð hyggja bæina, sem ávallt u einangraðir sem einbúar, úr torfi og grjóti og röftum; en sú bygging var ill og endingarlaus allt fram á þennan dag. Þá sýna og ís- lenzkar fornleifar að íslendingar urðu aldrei eins ríkir og frændur þeirra á Norðurlöndum; enginn ís- lenzkur fundur kemst 1 hálfkvisti við hið konunglega norska Ásu- bergsskip, en svipuð skip hafa fundizt í Svíþjóð (Uppsölum) og Englandi (Sutton Hoo). Loks munu íslendingar sjaldan hafa náð 80 þúsundum að mann- fjölda, en hallæri, plágur og eldgos hafa auðveldlega getað tekið tölu þessa í tvennt ef fækkun varð ekki enn meiri (30 þúsund eftir Svarta dauða? 34 þúsund á átjándu öld). í raun og veru er það meiri furða að íslendingar fóru ekki veg allrar veraldar eins og Grænlendingar frændur þeirra. Og hvorugir höfðu vit á að klæðast búningi Grænlend- inga en voru alltaf að reyna að apa síðustu tízku frá Frakklandi í klæðaburði. Það er ótrúlegt frásagnar að þessi litla nýlenda skyldi taka forustu meðal Norðurlandaþjóða og það eigi aðeins um varðveizlu fornra ger- manskra og norrænna menningar- verðmæta svo sem goðasagna, siða- og kennikvæða og hetjukvæða, heldur einnig framleiða skemmtun- armenn og hirðskáld á Brezku eyj- unum og Norðurlöndum, einkum í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.