Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 61
2®* STEFÁN EINARSSON:
ísland og íslenzkar bókmenntir
A-ð heyra útmálun grísk-róm-
^erzkra forleifafræðinga eða forn-
eifafræðinga úr Austurlöndum á
Pví sem þeir hafa fundið austur þar
a sÖndunum: borgir sem vella of
istaverkum og mora út í leirtöflu-
ókasöfnum, hella fulla svo út af
lóar af biblíu-ritningum hlýtur að
Sera hvern óspilltan íslending
§r®nan af öfund.
Hve mörg handrit mundu hafa
undizt á íslandi ef íslenzkar bækur
efðu ekki um þúsund ár legið fyrir
emmdum af reyk og rigningar-
raelum. Það er því nær fyrir von
°Hð að finna þó ekki væri nema
^eklar og rytjur af gömlum skinn-
undritum; helzt væri að leita í
Somlum bókarbindum eða kjölum
°ka. Aftur á móti er enn ekki öll
á°n úti um það að hitta gamla texta
Pyjum pappírshandritum sem enn
þ9 a ekki verið notuð við útgáfur.
eHa hefur Jón Helgason sýnt með
^mum af handritum Egils sögu og
I . ■r enn allmikið verk óunnið
lr unga fræðimenn, sem nenna
að vinna.
^Vera má að ísland hafi virzt
Uo °§ lokkandi víkingunum
fi' aU 6r namu Þar land á síðasta
var h gÍ.níundu aldar> en hvorki
þA, viður né grjót til bygginga,
Varð°§ VærÍ af §rjóti‘ Þess ve§na
stóð hyggja bæina, sem ávallt
u einangraðir sem einbúar, úr
torfi og grjóti og röftum; en sú
bygging var ill og endingarlaus allt
fram á þennan dag. Þá sýna og ís-
lenzkar fornleifar að íslendingar
urðu aldrei eins ríkir og frændur
þeirra á Norðurlöndum; enginn ís-
lenzkur fundur kemst 1 hálfkvisti
við hið konunglega norska Ásu-
bergsskip, en svipuð skip hafa
fundizt í Svíþjóð (Uppsölum) og
Englandi (Sutton Hoo).
Loks munu íslendingar sjaldan
hafa náð 80 þúsundum að mann-
fjölda, en hallæri, plágur og eldgos
hafa auðveldlega getað tekið tölu
þessa í tvennt ef fækkun varð ekki
enn meiri (30 þúsund eftir Svarta
dauða? 34 þúsund á átjándu öld). í
raun og veru er það meiri furða að
íslendingar fóru ekki veg allrar
veraldar eins og Grænlendingar
frændur þeirra. Og hvorugir höfðu
vit á að klæðast búningi Grænlend-
inga en voru alltaf að reyna að apa
síðustu tízku frá Frakklandi í
klæðaburði.
Það er ótrúlegt frásagnar að þessi
litla nýlenda skyldi taka forustu
meðal Norðurlandaþjóða og það eigi
aðeins um varðveizlu fornra ger-
manskra og norrænna menningar-
verðmæta svo sem goðasagna, siða-
og kennikvæða og hetjukvæða,
heldur einnig framleiða skemmtun-
armenn og hirðskáld á Brezku eyj-
unum og Norðurlöndum, einkum í