Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 65
ÍSLAND OG ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR 47 Hve stór frændgarðurinn var met- inn að fornu má lesa í Baugatali. Þar skal greiða fjóra lögaura frænd- um ins vegna af frændum vegand- ans eftir vissum reglum: föður, syni °g bróður, (en ekki móður!); föður- föður, sonarsyni, móðurföður og dóttursyni; föðurbróður, bróður- syni, móðurbróður og systursyni; og f°ks sonum föðurbræðra og föður- systra, móðurbræðra og móður- systra. Fleiri fá ekki lögbauga. En þ&r með er frændgarðurinn ekki all- Ur talinn, því enn eru minni bætur §reiddar fjarskyldari mönnum (ekki konum) allt í fimmta lið. Fyrsti lög- baugur var þriggja marka stór, annar tuttugu aurar, þriðji tvær nierkur, fjórði tólf aurar. Maður fyrir utan frændgarð sinn er ekki margra fiska virði: Hrörnar þöll sú er stendr þorpi á hlýrat henni börkr ne barr. Sá er maðr sá er manngi ann hvat skal hann lengi lifa. Gull og konur eru margfreistarar ^anna að rjúfa lög ættarinnar, í3endgarðsins, bæði gull og konur geta gert menn að svikurum en svik ®ru glæpa verst. Svo segir í Sigr- ^at ræð ek þér annat at þú eið né sverir nema hann sannr sé; grimmar limar gnnga at tryggðrofi armr er vára vargr. Enn ættvíg gerast og griðrof í heimi goða eigi síður en með mönn- um þeim sem hetjur teljast í hetju- kvæðum. Eiðrof verða vegna gulls og kvenna eigi síður í Völuspá en í Sigurðar-kviðu Fáfnisbana. Þegar dregur að heimsslitum segir svo í Völuspá: Bræðr munu berjask ok at bönum verðask munu systrungar sifjum spilla; hart er í heimi hórdómr mikill vindöld vargöld áðr veröld steypisk. En þegar jörð rís á ný úr ægi þá er hún byggð nýrri ætt goða: bræð- urnir sem óviljandi höfðu orðisk at bönum, Baldr og Hörðr, fá nú að byggja saman Hropts (Óðins) sig- toptir á hinni nýju jörð. Andreas Heusler tók eftir því að íslenzkar bókmenntir að fornu voru allra bók- mennta lausastar við klám, kannske enn siðavandari en Viktoríutíma- bilið brezka. En hvers vegna? Tæp- lega fyrir kristin áhrif, þess mundi ekki gæta í Völuspá, heldur hefur siðavendnin orðið til í hinum stranga skóla ættgarðsins. Auk þess voru störf manna svo hörð — eins og munkanna — að lítil freisting var að leika sér. F 1 e s t i r landnámsmenn voru heiðnir og héldu heiðnum sið í rúma öld (874—1000) á íslandi. Þeir heiðr- uðu og blótuðu allmörg goð og gyðjur, þar á meðal Frey, goð frjó- semi og akuryrkju, Þórr vin bænda, sæfara og fiskimanna, og Óðinn, guð víkinga, skálda og galdra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.