Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 66
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISRÉLAGS ÍSLENDINGA manna. Einhverra hluta vegna var gott að hafa Þór í mannanöfn, Frey sjaldan, en Óðinn aldrei. Eflaust hefur trúrækni þeirra daga verið komin undir persónulegu upplagi manna, þá sem nú, eru dæmi þess fyrstu landnemarnir, fóstbræðurnir Ingólfr og Hjörleifr. Ingólfr var blótmaðr en Hjörleifr ekki, „svo sé ek hverjum verða sem ekki vill blóta,” kvað Ingólfr er hann fann Hjörleif veginn af írskum þrælum, Vestmönnum, er forðuðu sér út í Vestmannaeyjar þar til Ingólfr náði þeim og drap þá. Vera má að Óðinn hafi verið tignaður af ungum vík- ingum er treystu honum sem víð- förulum og margreyndum víkinga- höfðingja fremur en Þór, sem varla hafði hleypt heimdraganum í sam- anburði við hinn slægvitra og undir- förula óðinn. En sterkastur var Þórr að berja á jötnum og tröllum í Austurvegi og þegar Hvíti-Kristr fór að ganga upp á suðurhimni þá var Þórr aðalmótstöðumaður eða andskoti hans. órói víkingaaldar hefur tæplega verið til þess fallinn að treysta gömul trúarbrögð eða traust á fornum goðum, enda fer nú að bera á mönnum sem trúa á sinn eigin mátt og megin. Ólíkt er að þessir menn hafi verið trúaðir á aðra en sjálfa sig. Þeir hafa haft kjörorðið: Sjálfur leið þú sjálfan þig, sem áður var nefnt. Þess er oft getið að menn kusu sér goð að full- trúa eða vinum; gat þá oltið á ýmsu um vinskapinn eftir því hversu vel goðið reyndist. Á svipaðan hátt gátu heiðnir menn vingast við Hvíta-Krist sjálfan án þess að slíta vinfengi sínu við önnur goð, til að mynda Þór, en það er að segja á meðan umburðarlyndi heiðninnar einkenndi þá; en kristnir menn voru ekki lengi að uppræta umburðar- lyndi úr heiðnum hjörtum: þá varð guð bara einn og hann Hvíti-Kristr eða sú heilaga Guðdómsins þrenn- ing, en hvernig var sú eining sönn 1 þrennum greinum mun heldur hafa vafist fyrir norrænum mönnum að skýra: á írlandi var sagt að hun væri eins og smárinn þrílaufa (en ef einhver hefði nú fundið fjögra laufa smára). Þá var mun skiljan' legri guðinn sem sólina hafði skap- að, sem Þorkell máni trúði á, og auðskilið var að sá guð var mátt- ugur, hvort sem það hefur verið hinn almáttki áss eða eigi. Eitt virðist sæmilega skýrt um heimspeki víkinganna: trú á vissann guð var ekki rót framkvæmda í 1 , þeirra eins og hún vissulega var 1 lífi kristinna manna á dögum Karla' magnúsar eða í Islam eftir daga Mahómets. En hvað rak þá víkiug ana fram til dáða? Hvað eftir anna má lesa að hið mjög ókristilega drl í lífi þeirra og breytni hafi vel „að afla sér fjár og frama.” Þet a rennur sem rauður þráður gegn um allar gerðir þeirra og afrek. Á v1^ ingaferð mátti vinna hvorttveggí3, fé með sigri, frama með hreys n Heima var og hægt að vinna frarll með góðum gjöfum til fylgdarmanna og viná, en sá ±ra . kostaði fé. En hreysti og gjafn11 voru þannig höfuðkostir víking3^ hetja — án þeirra vannst eng^ frami hversu mikið gull sem ingur hafði safnað. Engin frægð ^ í því að liggja sem ormr á gulh- á hinn bóginn var líf einskisve nema maður gæti unnið sér frse
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.