Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 69
ÍSLAND OG ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR 51 þótti skáldalof gott, þótt skáldun- um sjálfum þætti bezt að lofa kon- uuga. En enginn einstakur atburður er líklegri til að hafa snúið land- uámsmönnunum í skáld og minn- iugafræðimenn en það að vera rifnir upp úr rótum gamla landsins og fluttir í rótleysi nýia landsins (Nordal). Erfitt er að ofmeta löngun þá sem einbúarnir á bóndabæjunum höfðu í fréttir hvaðanæva: frá næsta bas 0g úr víðri veröld. Gestir voru svo velkomnir að menn, eins og sagt er að líka hafi verið gert á írlandi, byggðu hús sín um þjóðbraut þvera th að laða þá heim. En hvergi var auðveldara að slæva fréttahungrið °g fylla sig nýjum tíðindum — frá fraandum í fjarlægum héröðum, frá ®ttingjum erlendis og utan úr víðri Veröld en á Alþingi. Þar breyttist raunið og gjárnar í fjöruga tjald- org ár hvert, tveggja vikna tíma Urn miðsumarsleytið. Þ a n g a ð streymdi bezta fólkið hundruðum Sauaan hvaðanæva af landinu, en goðin réðu þá sem nú veðrinu og agurt var þar í góðu veðri. Hér var gnott áheyrenda fyrir þá sem frá einhverju höfðu að segja hvort sem veðin voru kvæði eða sagðar sögur. er höfðu fræðimenn tækifæri til u bera sig saman um fróðleik sinn. ht dæmi nægir: Hér hlustaði ung- gr saguamaður á Halldór Snorrason ^egja Útferðarsögu Haralds Harð- a a er gerðist í Miklagarði og Mið- ^ai arhafi, en Halldór sagði söguna Sa ^brgum sumrum í senn. Síðan § 1 ungi maðurinn Haraldi kon- Un§1 sjálfum. Afdrifames^ af öllum gerðum Al- ugis var viðtaka kristins dóms árið 1000. Flokkadrættir höfðu gerzt um það mál á Alþingi svo að við lá að allur þingheimur berðist. Kaus hvor flokkur sinn lögsögumann og heituðust menn við að segjast úr lögum hvorir við aðra (eins og Suð- urmenn gerðu Norðurmönnum í Vesturheimi). Þorgeir ljósvetninga- goði var þá lögsögumaður, en kristn- ir menn kusu Hall á Síðu. Hann lagði málið á vald Þorgeirs, sem þá var enn heiðinn, með því móti að allir skyldu hafa ein lög í landinu. Þorgeir gaf sér góðan tíma að hugsa málið. Þá hélt hann ræðu sem enn myndi geta sætt Austur og Vestur, ef ráðamenn þeirra létu sér hana að kenningu verða. En máli sínu lauk hann með því að allir menn skyldu kristnir vera og skírn taka þeir er áður voru óskírðir á landi hér. En um barna útburð skyldu standa en fornu lög og um hrossa- kjötsát: skyldu menn blóta á laun, ef vildu, en varða fjörgarðr ef vottum of kvæmi við. En síðar fám vetrum var sú heiðni af numin sem önnur — því miður um hrossakjöts- átið því enginn vafi er á því að fólk- inu hefur yfirleitt liðið verr af því að það fékk ekki að njóta þessarar hollu og góðu fæðu sem venjulega var nóg af á Islandi, en vitanlega gripu menn til hrossakjöts í hall- ærum og svo rammt kvað að þessum fordómi kirkjunnar að enn mun flestum íslendingum þykja illt hrossakjöt. Með kristninni var dauðadómur kveðinn upp yfir hinum heiðna sið og því sem honum fylgdi: sjálfstæði og einstaklingshyggj a með hefndum fyrir skertan sóma svo sem þessu lífi var lifað á íslenzkri söguöld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.