Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 81
BARIÐ að dyrum
63
hverjum útvarpskunningja, sem
Væri að gera að gamni sínu. Daginn
^ður hafði hann blaðað í stjörnu-
ræðis almanaki og gengið úr
^kugga um, að einmitt um þetta
yyti árshringsins voru Mars og
K*rðin eins nálægt hvor annari og
geta komist, eða innan við
Jórutíu milljónir mílna, en það
skeður sjaldan.
Nú afréð hann að reyna að senda
SVar í áttina til rauðu stjörnunnar,
e ske kynni að hann næði til henn-
ar- Hann sendi rödd sína út í bláinn:
” arth calling Mars. Your signals
oceived." (Jörðin kallar til Mars.
erki frá ykkur ná til okkar).
^okkrum mínútum síðar kom
in ' en me® hreim af æs-
r ^1’, nr útvarpinu: „Your message
eceived. Keep sending.“ (Orð yðar
^ e ieliin- Haldið áfram með skeyt-
m R^V0^°kst tal með þeim á ensku,
hv Skýrin§um fra Marsbúum, um
hi Þetta kæti átt sér stað, eitt-
að á þessa leið:
u kra. Þehn tíma, að þið á jörðinni
við^tvuðuð firðsendingar, höfum
vi , a ^ars vitað um það og heyrt til
raci ar’, Því að yið höfðum þá haft
6flcj10 1 fleiri hundruð ár og stöðugt
UrÍ3sett og fíngert áhöld okkar
Sen ,£ekni> svo að jafnvel fyrstu út-
Öici lnt>ar ykkar fyrir svo sem hálfri
tækfa U flf oiíkar. En auðvitað voru
þess ^kkar of ófullkomin og ekki
ing ^gnug, að veita viðtöku send-
hefjrm fra °kkur fyr en nú, að þú
Þurft' lata® a þetta eina sem til
mVn!; Þó vissum við, að þetta
irUar l’ 6^a s®ar> koma í leit-
kaldið °S ^V1 kofum viS í fleiri ár
ufram að beina skeytum til
ykkar á hálftíma fresti, nákvæm-
lega þrjár mínútur í senn á öllum
þeim tímum, sem pláneturnar voru
í námunda.
í fyrstu skildum við ekki mál ykk-
ar, en brátt tókst okkur að smíða
lyklana að þeim, svo að nú getum
við talað við ykkur á mörgum
tungumálum jarðarinnar, og um
jörðina og jarðarbúa. Við vitum
hvernig þið lítið út og hvað þið
aðhafist; og kort okkar af yfirborði
jarðarinnar eru kannske nákvæm-
ari en ykkar kort.
Geimskip okkar sveima í efri lög-
um gufuhvolfs ykkar, sjaldan svo
lágt, að þið verðið þeirra vör, því að
það er ekki hættulaust, svo hrað-
skreið sem þau eru. Þó hafið þið víst
einhvern tíma fengið vitund um þau,
þar sem þið getið um „fljúgandí
diska,“ en skip okkar eru þannig í
laginu. Þau ganga fyrir frumagna
orku, sem við beisluðum fyrir langa
löngu. Þú þarft því ekkert að eyða
tíma til að segja okkur neitt um
ykkur eða annað á jörðinni. Eins og
er, vitum við gerla um ástand og
viðhorf þar.
Öðru máli er að gegna, hvað þið
vitið um okkur hér á jarðstjörnunni,
sem þið kallið Mars, og hvað hér
stendur til. Pláneta okkar er, sem sé,
á fallandi fæti, og verður senn að
auðn, eins og nú horfir við. Vatns-
forði okkar er að ganga til þurðar.
Mars er þeim mun minni en jörðin
— aðeins lítið meir en hálf að þver-
máli — að þyngdarlögmál okkar
megnar ekki að halda í og endur-
heimta alt það vatn, sem gufar upp
í þynslu loftsins. Vatnið gufar upp
í sífellu og sleppur út í geiminn, og