Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 81
BARIÐ að dyrum 63 hverjum útvarpskunningja, sem Væri að gera að gamni sínu. Daginn ^ður hafði hann blaðað í stjörnu- ræðis almanaki og gengið úr ^kugga um, að einmitt um þetta yyti árshringsins voru Mars og K*rðin eins nálægt hvor annari og geta komist, eða innan við Jórutíu milljónir mílna, en það skeður sjaldan. Nú afréð hann að reyna að senda SVar í áttina til rauðu stjörnunnar, e ske kynni að hann næði til henn- ar- Hann sendi rödd sína út í bláinn: ” arth calling Mars. Your signals oceived." (Jörðin kallar til Mars. erki frá ykkur ná til okkar). ^okkrum mínútum síðar kom in ' en me® hreim af æs- r ^1’, nr útvarpinu: „Your message eceived. Keep sending.“ (Orð yðar ^ e ieliin- Haldið áfram með skeyt- m R^V0^°kst tal með þeim á ensku, hv Skýrin§um fra Marsbúum, um hi Þetta kæti átt sér stað, eitt- að á þessa leið: u kra. Þehn tíma, að þið á jörðinni við^tvuðuð firðsendingar, höfum vi , a ^ars vitað um það og heyrt til raci ar’, Því að yið höfðum þá haft 6flcj10 1 fleiri hundruð ár og stöðugt UrÍ3sett og fíngert áhöld okkar Sen ,£ekni> svo að jafnvel fyrstu út- Öici lnt>ar ykkar fyrir svo sem hálfri tækfa U flf oiíkar. En auðvitað voru þess ^kkar of ófullkomin og ekki ing ^gnug, að veita viðtöku send- hefjrm fra °kkur fyr en nú, að þú Þurft' lata® a þetta eina sem til mVn!; Þó vissum við, að þetta irUar l’ 6^a s®ar> koma í leit- kaldið °S ^V1 kofum viS í fleiri ár ufram að beina skeytum til ykkar á hálftíma fresti, nákvæm- lega þrjár mínútur í senn á öllum þeim tímum, sem pláneturnar voru í námunda. í fyrstu skildum við ekki mál ykk- ar, en brátt tókst okkur að smíða lyklana að þeim, svo að nú getum við talað við ykkur á mörgum tungumálum jarðarinnar, og um jörðina og jarðarbúa. Við vitum hvernig þið lítið út og hvað þið aðhafist; og kort okkar af yfirborði jarðarinnar eru kannske nákvæm- ari en ykkar kort. Geimskip okkar sveima í efri lög- um gufuhvolfs ykkar, sjaldan svo lágt, að þið verðið þeirra vör, því að það er ekki hættulaust, svo hrað- skreið sem þau eru. Þó hafið þið víst einhvern tíma fengið vitund um þau, þar sem þið getið um „fljúgandí diska,“ en skip okkar eru þannig í laginu. Þau ganga fyrir frumagna orku, sem við beisluðum fyrir langa löngu. Þú þarft því ekkert að eyða tíma til að segja okkur neitt um ykkur eða annað á jörðinni. Eins og er, vitum við gerla um ástand og viðhorf þar. Öðru máli er að gegna, hvað þið vitið um okkur hér á jarðstjörnunni, sem þið kallið Mars, og hvað hér stendur til. Pláneta okkar er, sem sé, á fallandi fæti, og verður senn að auðn, eins og nú horfir við. Vatns- forði okkar er að ganga til þurðar. Mars er þeim mun minni en jörðin — aðeins lítið meir en hálf að þver- máli — að þyngdarlögmál okkar megnar ekki að halda í og endur- heimta alt það vatn, sem gufar upp í þynslu loftsins. Vatnið gufar upp í sífellu og sleppur út í geiminn, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.