Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 93
gestakoman 75 Jón. Caligúla var að mínu áliti hinn versti maður. Sölvi. Nei, ekki þegar hann er skoðaður frá miðbaugi sjónheims- hvelfingarinnar. FIMTA ATRIÐI Hinir fyrri. Jón Repp. Repp (kemur inn, sér Pétur og Jón, hneigir sig). Heilir og sælir háttvirtu herrar, stúdentar eða kandidatar, eftir útlitinu að dæma. Péiur. Við erum nú ekki nema skólapiltar ennþá, og erum nú á ^iðinni suður í skóla. Hepp. Á leiðinni til að verða stúdentar og síðan helstu höfðingjar iandsins. Það hugsaði ég, að þessi kvöldstund myndi ekki líða svo, að eg fengi eigi að segja eitt eða tvö orð við mentaða menn. Reynslan er sannleikur. J°n. Það held ég hann sé ment- aður maður, spekingurinn þarna (lítur til Sölva), eða hafið þið ekki talast við í kvöld? ^ePP. Jú, víst höfum við talað Saman, en ekki held ég, að hann sé mikið lærður. Sölvi. Svona dæmir þessi sálar- ausa kynslóð, sem ekki gjörir ann- a, en kútveltast í forardýum fá- viskunnar. ^ePP. Ég er ekki fremur sálarlaus e° þú. Nú skal ég spyrja stúdentana a því, sem ég spurði þig að áður, °§ vita hvað þeir segja (tekur upp Vasabókina og sýnir Pétri). Má ég sÞyrja stúdentinn hvað þetta þýðir? pétur (íes). Aactum veritas est, uestis est mundus. Það er eftir orð- . Urtl: Reynslan er sannleikur, það 1 nar heimurinn. Repp. Heyrðu nú til Sölvi. Sölvi. Það er það sama og ég sagði, því hin afarvíða veröld rúmar ekki þá reynslu, sem leiðir þann sannleika í ljós, að þú sért andlega starblindur. Repp. Ég skil ekki þetta orðagjálf- ur. Ég er þinn sannkristinn náungi. SJÖTTA ATRIÐI Hinir fyrri. Ólafur Muður og Galdraleifi. Ólafur Muður. Hér sé friður á jörðu og miskunn hins hæsta yfir mönnunum. Sölvi. (til Ólafs og Leifa). Hér eru komnir tveir skólapiltar, ungir menn og fróðleiksgjarnir, sem ég hefi verið að fræða um háskólann erlendis og ýmsa mikilvæga hluti, sem ekki er von að þeir hafi þekk- ing á. Repp. Jú, sá held ég fræði. Sölvi. Ó, þessir heimsins hlöðu- kálfar, sí og æ jórtrandi við moð- jötu heimskunnar. Leifi. Ha! skólapiltar á þingi. Sú var tíðin að skólapiltar vissu jafn- langt nefi sínu, og varð ekki mikið fyrir, að glíma við einhvern haug- búa, en nú er öldin önnur; nú hefir enginn dug eða dáð til að horfast í augu við lítilfjörlegasta draug. Péiur. Ekki er að fortaka nema einhverjir séu þeir í skóla enn, sem eitthvað vita fyrir sér. Leifi. Ekki vænti ég að þú sért galdramaður; þá held ég að flestir sótraftar séu af sjó dregnir. Péiur. Það er ekki svo að skilja, að ég kynni til þeirra hluta, en einn er sá í skóla, að jafnskjótt sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.