Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 104
Mannalát
OKTÓBER 1957
24. Páll Thomasson, lengi bóndi I Mozart,
Sask., á sjúkrahúsi í Wadena, Sask. Pædd-
ur 1. febr. 1876 í Hörgárdal I EyjafjarÖar-
sýslu. Foreldrar: Tómas Jóhannsson og
Gutirún Árnadóttir. Kom vestur um haf
til Norður-Dakota 1888. Forystumaöur 1
sveitarmálum.
28. Magnús Jónsson Skardal, f Baldur,
Man. Fæddur 20. jan. 1870 aö Breiðstöö-
um í Gönguskörðum f Skagafjaröarsýslu.
Foreldrar: Jón Jónsson og Björg Bjarna-
dóttir. Kom til Amerfku 1902 og settist þá
þegar að í Argyle-byggðinni f Manitoba.
DESEMBER 1957
3. Alexandra Margrét Erickson, kona
Bergsveins Erickson, í Mary Hill, Man., á
sjúkrahúsi f Eriksdale, Man. Fædd að
Glmli 1902. Foreldrar: Halldór og Rósa
Brynjólfsson. Kennari um langt skeið.
5. Petrún Kristjánsson, ekkja Kristjáns
Kristjánssonar landnámsmanns, í Breden-
bury, Sask., hnigin að aldri. Fluttist vestur
um haf til Canada aldamótaárið.
17. Halldóra Geirsdóttir Helgason, kona
Þórðar Helgasonar, f Vancouver, B.C.
Fædd 15. des. 1875 á Raufarhöfn f N.-
Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Geir Finnur
Gunnarsson og Valgerður Jónsdóttir. Kom
til Vesturheims árið 1890.
JANÚAR 1958
2. Sólveig Bjarnarson, ekkja Árna
Bjarnarsonar, á elliheimilinu ,,Betel,“
Gimli, Man. Fædd 9. ágúst 1871. Foreldrar:
Jón Jónsson frá Skútustöðum við Mývatn
og María Gfsladóttir skálds í Skörðum.
Kom vestur um haf til Selkirk 1892.
2. Kristján (Chris) Goodman, f Van-
couver, B.C. Sjötugur að aldri, fyrrum bú-
stttur f Winnipeg.
3. Selma Audrey Wade, kona Thomas
Warner Wade, á sjúkrahúsi í Winnipeg,
23 ára að aldri. Foreldrar: Ingi og Kristín
Benson, sem lengi hafa átt heima 1
Winnipeg.
5. Bjarni Valtýr Johnson, að heimili
sfnu f Sacramento, Calif. Fæddur 28. júlf
í íslendingabyggðinni I N. Dakota. For-
eldrar: Guðmundur smiður Johnson og
Sigrfður Bjarnadóttir. Fyrrum landnáms-
maður í Gull Lake byggð f Saskatchewan.
6. Hannes Pálmason yfirskoðunarmaður
f Winnipeg, rúmlega sjötugur að aldri.
Fæddur að Parry Sound, Ontario, en alinn
upp f Keewatin, Ont.
8. Guðrún Steingrímsdóttir Guðmunds-
son, ekkja Guðmundar Elfasar Guðmunds-
sonar, f Point Roberts, Wash. Hún var
fædd að Kópareykjum f Borgarfirði syðra
5. okt. 1870. Foreldrar: Steingrfmur
Grfmsson og Guðrún Jónsdóttir. Kom til
Ameríku með manni sfnum aldamótaárið-
Alsystir Guðmundar Grímssonar hœsta-
réttardómara f N. Dakota.
12. Aðalrós Hólm, ekkja Egils Hólm,
frá Víðir, Man., á sjúkrahúsi I Árborg.
Man. 71 árs að aldri.
19. Kristján Árnason, einn af frum-
herjum þeirrar byggðar, á sjúkrahúsi f
Foam Lake, Sask. Fæddur 30. maf 1887 f
Neshjáleigu f Loðmundarfirði. Foreldrar-
Bjarni og Ástríður Árnason; fluttist með
þeim 16 ára gamall vestur um haf t*
N. Dakota.
21. Thordfs Kristine Markússon, kona
Ólafs Markússon, frá Gimli (fyrrum a*
Árnesi), á sjúkrahúsi f Winnipeg. Sextug
að aldri; fædd á íslandi, en fluttist t«
Canada á barnsaldri.
23. Sigurður Hnappdal, á hjúkrunarhfff'
f Winnipeg, 77 ára gamall. Fæddur á ie'
landi, en kom til Wínnipeg 6 ára að aldn-
25. Hreiðar Skaftfeld múrhúðari, ^
sjúkrahúsi f Winnipeg. Fæddur að Ha
túni f Vestur-Skaftafellssýslu 27. jan. 167
Foreldrar: Hreiðar Bjarnason og Júlfana
Magnúsdóttir. Kom til Canada aldamóta^
árið. Forystumaður I félagsmálum vestur
íslenzkra Góðtemplara.
26. Jón Gunnlaugur Snidal tannlsekn*g
í Winnipeg, 7 8 ára að aldri. Fæddur a
Húsavfk, Man., en búsettur I WinniPe
efðastliðin 53 ár.
29. Soffía (Ragnheiður Guðmunds-
dóttir) Goodwin hjúkrunarkona, á He
Lodge sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd •
marz 1894 að Geysir, Man. Foreldra^
Guðmundur Guðmundsson og Marg
Jónsdóttir, bæði húnvetnsk, er bjuggn u
langt skeið að Geysir.