Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 104
Mannalát OKTÓBER 1957 24. Páll Thomasson, lengi bóndi I Mozart, Sask., á sjúkrahúsi í Wadena, Sask. Pædd- ur 1. febr. 1876 í Hörgárdal I EyjafjarÖar- sýslu. Foreldrar: Tómas Jóhannsson og Gutirún Árnadóttir. Kom vestur um haf til Norður-Dakota 1888. Forystumaöur 1 sveitarmálum. 28. Magnús Jónsson Skardal, f Baldur, Man. Fæddur 20. jan. 1870 aö Breiðstöö- um í Gönguskörðum f Skagafjaröarsýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Björg Bjarna- dóttir. Kom til Amerfku 1902 og settist þá þegar að í Argyle-byggðinni f Manitoba. DESEMBER 1957 3. Alexandra Margrét Erickson, kona Bergsveins Erickson, í Mary Hill, Man., á sjúkrahúsi f Eriksdale, Man. Fædd að Glmli 1902. Foreldrar: Halldór og Rósa Brynjólfsson. Kennari um langt skeið. 5. Petrún Kristjánsson, ekkja Kristjáns Kristjánssonar landnámsmanns, í Breden- bury, Sask., hnigin að aldri. Fluttist vestur um haf til Canada aldamótaárið. 17. Halldóra Geirsdóttir Helgason, kona Þórðar Helgasonar, f Vancouver, B.C. Fædd 15. des. 1875 á Raufarhöfn f N.- Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Geir Finnur Gunnarsson og Valgerður Jónsdóttir. Kom til Vesturheims árið 1890. JANÚAR 1958 2. Sólveig Bjarnarson, ekkja Árna Bjarnarsonar, á elliheimilinu ,,Betel,“ Gimli, Man. Fædd 9. ágúst 1871. Foreldrar: Jón Jónsson frá Skútustöðum við Mývatn og María Gfsladóttir skálds í Skörðum. Kom vestur um haf til Selkirk 1892. 2. Kristján (Chris) Goodman, f Van- couver, B.C. Sjötugur að aldri, fyrrum bú- stttur f Winnipeg. 3. Selma Audrey Wade, kona Thomas Warner Wade, á sjúkrahúsi í Winnipeg, 23 ára að aldri. Foreldrar: Ingi og Kristín Benson, sem lengi hafa átt heima 1 Winnipeg. 5. Bjarni Valtýr Johnson, að heimili sfnu f Sacramento, Calif. Fæddur 28. júlf í íslendingabyggðinni I N. Dakota. For- eldrar: Guðmundur smiður Johnson og Sigrfður Bjarnadóttir. Fyrrum landnáms- maður í Gull Lake byggð f Saskatchewan. 6. Hannes Pálmason yfirskoðunarmaður f Winnipeg, rúmlega sjötugur að aldri. Fæddur að Parry Sound, Ontario, en alinn upp f Keewatin, Ont. 8. Guðrún Steingrímsdóttir Guðmunds- son, ekkja Guðmundar Elfasar Guðmunds- sonar, f Point Roberts, Wash. Hún var fædd að Kópareykjum f Borgarfirði syðra 5. okt. 1870. Foreldrar: Steingrfmur Grfmsson og Guðrún Jónsdóttir. Kom til Ameríku með manni sfnum aldamótaárið- Alsystir Guðmundar Grímssonar hœsta- réttardómara f N. Dakota. 12. Aðalrós Hólm, ekkja Egils Hólm, frá Víðir, Man., á sjúkrahúsi I Árborg. Man. 71 árs að aldri. 19. Kristján Árnason, einn af frum- herjum þeirrar byggðar, á sjúkrahúsi f Foam Lake, Sask. Fæddur 30. maf 1887 f Neshjáleigu f Loðmundarfirði. Foreldrar- Bjarni og Ástríður Árnason; fluttist með þeim 16 ára gamall vestur um haf t* N. Dakota. 21. Thordfs Kristine Markússon, kona Ólafs Markússon, frá Gimli (fyrrum a* Árnesi), á sjúkrahúsi f Winnipeg. Sextug að aldri; fædd á íslandi, en fluttist t« Canada á barnsaldri. 23. Sigurður Hnappdal, á hjúkrunarhfff' f Winnipeg, 77 ára gamall. Fæddur á ie' landi, en kom til Wínnipeg 6 ára að aldn- 25. Hreiðar Skaftfeld múrhúðari, ^ sjúkrahúsi f Winnipeg. Fæddur að Ha túni f Vestur-Skaftafellssýslu 27. jan. 167 Foreldrar: Hreiðar Bjarnason og Júlfana Magnúsdóttir. Kom til Canada aldamóta^ árið. Forystumaður I félagsmálum vestur íslenzkra Góðtemplara. 26. Jón Gunnlaugur Snidal tannlsekn*g í Winnipeg, 7 8 ára að aldri. Fæddur a Húsavfk, Man., en búsettur I WinniPe efðastliðin 53 ár. 29. Soffía (Ragnheiður Guðmunds- dóttir) Goodwin hjúkrunarkona, á He Lodge sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd • marz 1894 að Geysir, Man. Foreldra^ Guðmundur Guðmundsson og Marg Jónsdóttir, bæði húnvetnsk, er bjuggn u langt skeið að Geysir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.