Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 105
mannalát
87
30. Sesselja Halldörsson, kona Halldóre
J- Halldórsson, 1 Burnaby, B.C. Fædd I
Haukadal 1 Dalasýslu 11. okt. 1873. For-
0ldrar: Oddur Magnússon og Margrét
ölafsdóttir. Fluttist meS þeim vestur um
haf til N. Dakota áriS 1886.
30. Bjarni Ingimundson, á heimili elnu
í Langruth, Man., 98 ára gamall. Kom til
Canada frá íslandi fyrir 72 árum. Nam
íyrst land I Churhbridge, Sask., en I
Langruth áriS 1894.
31. ólafur ólafsson bllasali frá Birtle,
^an., á sjúkrahúsi I Winnipeg. Fæddur I
Saltcoats, Sask., 61 árs at> aldri, en átti
lengst af heima I Manitoba.
FEBRÚAR 1958
2. Baldwin Vigfússon frá Árborg, Man.,
1 bllslyai I grennd viS Lockport, Man., 18
&ra aS aldri.
3. Gunnar Thorláksson frá Winnipeg, á
ajúkrahúsi I Morden, Man. Fæddur aS
Mountain, N. Dakota, 12. sept. 1890, en
Jongstum búsettur I Winnipeg, starfsmaSur
“já T. Eaton félaginu I 30 ár.
4. Finnbogi GuSmundsson frá Mozart,
Sask., á sjúkrahúsi I Wynyard, Sask., 87
ara aS aldri. Foreldrar: GuSmundur Finn-
oogason og GuSlaug 'Eirlksdóttir, sem
“juggu aS ÞorgrlmsstöSum I BreiSdal I
SuSur-Múlasýslu. Fluttist meS þeim til
Akra-byggSar I N. Dakota áriS 1887, en
Settist aS I Mozart-byggS 1917.
5. Jðn pétur Bergþórsson frá Lundar,
"tan., f Ashern, Man. Fæddur 23. marz
1385. Foreldrar: Bergþór Jónsson og Vil-
helmina Eyjólfsdóttir frá MöSrudal á
'jöllum. Kom meS þeim til Manitoba sex
ara gamall,
6- Lára Johnson Burns, ekkja William
ohn Burns, I Winnipeg. Fædd I Selkirk,
"^an., i883 poreldrar: Jón Sigurjónsson
„ra EinarsstöSum I N. Þingeyjarsýslu og
bleurveig Gísladóttir.
f 7lC1líford Paul Hjaltalin rafmagnsverk-
®Singur, lengi etarfsmaSur Winnipeg
g eotric Railway félagsins, á sjúkrahúsi I
• Boniface, Man. Hann var sonur GuS-
ns Hjaltalln skósmíSameistara I Winni-
eS, sem látinn er fyrir mörgum árum.
1°- Kristin Pottruff, á sjúkrahúsi I St.
oniface, Man., 69 ára aS aldri. Fædd I
nnipeg, dóttir Kristjáns Ólafssonar og
íyrri konu hans.
y 11' Ásta Júlíana Magnússon, ekkja
ea Magnússon, I Selkirk, Man., 81 árs
gg ^öri. HafSi veriS búsett I Selkirk I
16. ASalheiSur Johnson Winsauer, I
Bellingham, Wash. Fædd I Blaine, Wash.,
12. júll 1913. Foreldrar: Mikael GuSjón
Jónsson (Johneon) og ÁstrlSur Jónsdóttir.
19. Þórunn Vigfúslna Beck, ekkja Hans
K. Beck (d. 1907) I Litlu-BreiSuvik I
ReySarfirSi, á elliheimilinu „Betel," Gimli,
Man. Fædd I Litlu-BreiSuvIk 29. júnl 1870.
Foreldrar: Vigfús Eirlksson og ValgerSur
Þórólfsdóttir. Kom vestur um haf til
Winnipeg meS Richard syni sinum síSla
sumars 1921 og hafSi lengetum átt heima
þar I borg.
21. Thorbergur Thorbergsson, starfs-
maSur hjá Canadian National járnbrautar-
félaginu, á sjúkrahúsi I Winnipeg, 65 ára
gamall. Fæddur I Churchbridge, Sask., en
ættaSur úr SkagafirSi.
23. SigurSur S. Anderson, á ellihæli I
Winnipeg. Fæddur 22. júnl 1870 á Stðru-
VatnsleiSslu I Gullbringusýslu. Foreldrar:
SigurSur (Andréeson) Anderson, frá
Hemlu, og GuSrún Eirlksdóttir, af Birt-
ingaholtsætt. Kom vestur um haf 1887 tll
Hallson-byggSar I N. Dakota, en gerSist
seinna landnámemaSur I Piney, Man., og
bjó þar um langt skeiS. ÁhugamaSur um
sveitarmál.
24. Sveinn Ernest Brynjólfsson, I Lom-
bard, Illinois. Fæddur I Winnipeg 12. apríl
1914. Foreldrar: Ingi og Susy Brynjólfson.
25. Ingibjörg Hóseasdóttir, I Mozart,
Sask. Fædd 24. nóv. 1867 I Jórvlk I BreiS-
dal I SuSur-Múlasýslu. Foreldrar: Hóseas
Björnsson frá MeiSavöllum I Kelduhverfi
og GuSbjörg Gísladóttir bónda á Höskulds-
stöSum. Kom vestur um haf meS ættfólki
slnu 1903, fyrst til Argyle-byggSar I
Manitoba, en nam tveim árum stSar land
I grennd viS Mozart. AnnáluS hannyrSa-
kona.
Febr. — Seint I þeim mánuSi, Theodore
Vatnsdal, bóndi I Hensel-byggSinni I N.
Dakota, nálega sextugur aS aldri, sonur
Elíasar E. Eggertsonar Vatnsdal (d. 1956),
sem lengi bjó I grennd viS Hensel.
MARZ 1958
5. John Hendrickson, á sjúkrahúsi I
Winnipeg, 66 ára gamall. Fæddur á ís-
landi, en fluttist vestur um haf á unga
aldri, og hafSi átt heima 1 Wlnnipeg I
56 ár.
6. GuSrún FriSrika Bristow, aS Gimli,
Man., 86 ára aS aldri, ein af frumherjum
Gimli-byggSar.
10. Sigurjón Jóhannsson, á heimili slnu
I grennd viS Gimli, Man. Fæddur 6. jan.
1878 aS Hamri I Húnavatnssýslu. For-